Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 8

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 8
Vilborg Halldórsdóttir 9 ára: Brúðan Einu sinni var 9 ára telpa sem hét Erla. Erlu langaði afar mikið í brúðu í jólagjöf, Loks kom aðfangadagur og Erla beið og beið, Eftir langa mæðu varð klukkan sex og fjölskyldan fór að borða. Eftir máltíðina hjálpuðust allir að við að þvo upp og síðan voru pakkarnir opnaðir. „En hve nú verður gaman! Ég fæ að lesa á pakkana," hugsaði Erla. „Til Erlu - frá mömmu og pabba,“ las hún á fyrsta pakkanum, Hún losaði um pappírinn í flýti, hún var svo áfjáð að sjá hvað í honum væri. Saumakarfe! Erla varð fyrir svo miklum vonbrigðum að tárin læddist fram. En þá hringdi dyrabjallan, Halli frændi var kominn með risa- risastóran böggul. Og viti menn: í honum var brúða! Erla kyssti Halla rembingskoss og þrýsti brúðunni fast að sér. (Sagan hlaut aukaverðlaun i samkeppni Æskunnar og Rásar ; 19S7) Jenný Heiða Zalewski 10 ára: Litla jólatréð Einu sinni var lítið jólatré. Það stóð í búðarglugga og enginn vildi kaupa það. Aumingja jólatréð stóð þarna í glugganum dag og nótt. En einn morgun gafst jólatréð upp. Og vitið þið hvað það gerði? Það dansaði og sneri sér í hringi þangað til það varð ringlað, Fyrsti maðurinn, sem tók eftir því, var gömul kona og um leið og hún sá það fór hún beinustu leið inn í búðina. Á meðan gamla konan var að kaupa litla jólatréð voru konur að skoða það gegnum glugann. Sumar konurnar voru með börn og þegar litla jólatréð var tekið úr glugganum orguðu börnin svo að mæður þeirra áttu fullt í fangi með að hugga þau. Gamla konan fór heim með tréð og skreytti það með marglitum kúlum og kertaljósum. Þegar litla jólatréð var búið að vera í nokkra daga var farið að setja pakka í kringum það. Jólatréð vissi ekki að það voru að koma jól. Það var að kafna í pökkum með alls konar skrauti og það gat varla dansað. Stundum kom fólk með óþekk börn. Þau voru að koma með jólapakka og rifust urn að setja þá við tréð. Þau hentu þeim í það og allt í einu brotnaði ein kúlan. Þetta fannst litla jólatrénu leiðinlegt og varð sorgmætt. Gamla konan tók brotin og henti þeim og skammaði börnin og þau fóru með mömmu sinni. Eftir stutta stund komu önnur börn. Það voru prúð börn sem lögðu pakkana varlega við jólatréð og þá varð litla jóla- tréð glatt aftur. ÆSKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.