Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 12

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 12
Johansen varð í 6. sæti ári seinna, Hólm- fríður Karlsdóttir vann keppnina árið 1985 og Anna Margrét Jónsdóttir lenti í 3. sæti í fyrra. Mikill fögnuður, blístur og lófaklapp, kvað við í Albertshöll þegar tilkynnt var hver hefði orðið Ungfrú heimur 1988. Svo mikill var hávaðinn að Linda heyrði ekki þegar nafn hennar var nefnt. Þess vegna áttaði hún sig ekki alveg strax og var svolítið undrandi á svip. Svipmynd af Ungfru heimi, Lindu Pétursdóttur Hver hejði trúað því árið 1985 þegar Hólmfríður Karlsdóttir var kjörin Ung- Jrú heimur að ekki yrðu nema þijú ár þar til ævintýrið endurtæki sig? Innst inni höjum við líklega Jlest alið þá von að þess yrði ekki langt að bíða að við eignuðumst annan glæsilegan Julltrúa á erlendri grundu - en Jæstir trúað að það yrði í reynd! Á níunda tug stúlkna tekur árlega þátt í keppninni um þenn- an ejtirsótta titil, „Jegursta kona heims“, en aðeins einni er ætlað drottningarsæti í lok keppni. Margar eru kallaðar til að bera þessa tign en aðeins ein útvalin. Talið er að nokkur hundruð milljónir manna hafi fylgst með kjöri Lindu Pét- ursdóttir, 18 ára stúlku frá Vopnafirði, í Konunglegri Albertshöll í Lundúnum 17. nóvember sl. íslendingar voru meðal þeirra sem fylgdust með keppninni í beinni sjónvarpsútsendingu og það er ekki ofsögum sagt að það hafi farið gleði- straumur um þjóðina þegar tilkynnt var að Linda hefði orðið hlutskörpust. Ung- frú Kórea varð í öðru sæti og fegurðar- drottning Englands í þriðja sæti. Árangur íslensku stúlknanna hefur verið einkar glæsilegur síðustu ár, ekki síst þegar haft er í huga að yfir 80 þjóðir senda fulltrúa til keppni. Árið 1983 varð Unnur Steinsson í 4. sæti, Berglind Bresku blöðin velta þessari keppni mikið fyrir sér enda haldin á heimavelli þeirra. Daginn eftir birtust myndir af Lindu og blaðamenn kölluðu hana ýmist ísdrottningu eða Jarðarberjaljósku. Nafngiftin ísdrottning er sótt til föður- landsins en Jarðarberjaljóska var hún nefnd því að hún fékk sér jarðarber í morgunverð daginn eftir keppnina. Blaðamenn gerðu því skóna að líklega væri Linda fyrsti sigurvegarinn sem ekki felldi tár! Hún virtist taka úrslitunum með jafnaðargeði en ekki er þó ósenni- legt að hjartað hafi tifað örar en venju- lega. Sannarlega veit enginn sína ævina fyrr en öll er. Á einu kvöldi hafa orðið veru- 12 ÆSKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.