Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 37

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 37
vélrænt til vegfarenda. Umferðin minnk- ar smám saman og fólkinu fækkar á göt- unum. Afgreiðslufólkið í verslununum byrjar að telja peninga sem eru ásamt vöðvabólgu uppskera vinnudagsins. Og svo er ekki komist hjá því að hugsa til morgundagsins - með hryllingi. Hann situr enn sem fyrr við gluggann þegar strætisvagninn nemur staðar við eitt biðskýlið enn. Hann horfir í átt að dyrunum og fylgist með fólkinu sem kemur inn. Stórt, lítið, feitt, mjótt, gam- alt, ungt, frekt eða kurteist, allt finnur þetta fólk sér sæti. . . . nema stelpan sem kemur síðust inn. Hún er há, ljós- hærð og myndarleg, með stór, blá augu og líklega á aldur við hann. Hún stað- næmist á miðju gólfi og horfir inn eftir vagninum leitandi augnaráði. Þegar hún sér að flest sætin eru setin gengur hún að honum og spyr ófeimin: „Er laust?“ Hann hrekkur við og kinkar ósjálfrátt kolli en hún brosir þakklát. Hún tekur töskuna hans í fangið, töskuna sem átti að halda sætinu, og sest. Hann lítur undrandi á nýja sessunautinn. Sú er frökk. Hann virðir hana fyrir sér svo að lítið ber á og sér að hann hefur bara dott- ið niður á hinn fallegasta töskubera. Hún lætur sem ekkert sé en getur þó ekki stillt sig um að skotra augum til hans á móti. Hann fínnur að hann roðnar og lít- ur því snöggt undan, byrjar að teikna vandræðalega með fingri á móðuþakta rúðuna en finnur að stelpan hefur ekki augun af honum. Hann leggur ekki í að mæta glamp- andi augnaráði hennar aftur. Hann roðn- aði þá bara enn meira. Án þess að vita af því er hann allt í einu búinn að ýta á stans-hnappinn og eftir stutta stund ískr- ar í hemlunum og hann stekkur niður á alhvíta gangstéttina. Gengur af stað og horfir á strigaskóna sína troða snjóinn taktfast. Hann heyrir strætisvagninn aka rólega framhjá með vandræðalegt krot á rúð- unni. Aumingi gat hann verið að stinga svona af. Allt í einu finnur hann að mjúk snjó- kúla lendir vinalega í öxlinni á honum. Hann stansar snöggt, snýr sér hikandi við og horfir beint í blá augu! Hún stendur þarna andspænis honum með blauta vettlinga og lyftir upp tösk- unni hans brosandi. Hann brosir afsak- andi á móti . . . og horfir á snjókornin falla hægt á ljóst hár hennar. (Sagan hlaut aukaverðlaun í samkcppni Æskunnar og Rásar 2 1987) Pennavinir € Brynja K. Guðmundsdóttir, Grashaga 21, 800 Selfossi. 13-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Tónlist, sætir strákar og íþróttir. Rannveig Magnúsdóttir, Álfatröð 1, 200 Kópavogi. 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Lestur, skautar og A-ha. Anna Marin Ragnarsdóttir, Stórholti 23, 400 Ísaíirði. (Lágvaxin, Ijóshærð og með blá augu). Strákar 12-13 ára, helst á Vestfjörðum. Áhugamál: Knatt- spyrna, dýr, diskótek og sætir strákar. Fjóla Björk Eggertsdóttir, Sigtúni 12, 450 Patreksfirði. 12-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Greifarnir, tciknun og bréfaskipti við krakka. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Margrét Rúna Guðmundsdóttir, Víkur- strönd 14, 170 Seltjarnarncsi. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugmál: Fim- lcikar, dýr og tónlist. Valva Nicole og Dagný, Brckkugötu 34, 600 Akureyri. Helst strákar 12-14 ára. Eru sjálfar 12 og 13 ára. Áhugamál: Skiði, fimleikar, frjálsar íþróttir og sætir strákar. Aðalbjörg G. Árnadóttir, Brúnagerði 1, 640 Húsavík. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestar, íþróttir, gæludýr o.fl. Margrét og Elma, Norðurbraut 24, 220 Hafnarfirði. Strákar 12-15 ára. Eru sjálfar 13 ára. Áhugamál: Sætir strák- ar, knattspyrna og popptónlist. Elísa H. Sigurjónsdóttir, Skriðustckk 23, 109 Reykjavík. 13-17 ára. Áhugamál: Skautaferðir, handknattleikur, teikn- ing, dýr, skíðaferðir, sætir strákar. Elfa Björk Sigurjónsdóttir, Geidinga- holkti II, 560 Varmahlíð. 13-15 ára. Áhugamál: Dýr, körfubolti og borð- tennis. Erna Dís Brynjólfsdóttir, Möðrufclli 1, 111 Reykjavík. 7-11 ára. Er sjálf 7 ára. Mörg áhugamál. Svavar Brynjólfsson, Möðrufelli 1, 111 Reykjavík. 9-12 ára. Er sjálfur 9 ára. Mörg áhugamál. Sigrún Alla Barðadóttir, Bæjarási 11, 685 Bakkafirði. 8-10 ára. Er sjálf 8 ára. Áhugamál: Dýr, dans og söngur. Éfe Hrafnhildur Gísladóttir, Kambascli 63, 109 Reykjavík. 12-14 ára. Er sjálf 12. Áhugamál margvíslcg. Reynir að svara öllum bréfum. Hjördís Viðarsdóttir, Víðigrund 57, 200 Kópavogi. 10-13 ára. Er 12 ára. Áhugamál: Dýr, skíðafcrðir og bréfa- skriftir. Brynhildur Guðlaugsdóttir, Barnaskólan- um Skútustöðum, 660 Reykjahlíð. 7- 10 ára. Er 8 ára. Áhugamál: Hvolpar, íþróttir, hestar, skauta- og skíðaferðir og fleira. Harpa Frímannsdóttir, Skarðshlíð 32 E, 603 Akureyri. 12-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Knattspyrna, hand- bolti, ferðalög og margt flcira. 2hristopher Adedoyin Igbokoyi, 5 Ajasa Street Ajeguale, Lagos State, Nigeria. 17 ára. Áhugamál: Knattspyrna, borð- tcnnis, sund og lestur góðra bóka. Mark Strahm, 30321 Dclidc Dr., Hemet, California, 92343 U.S.A. 11 ára. Mörg áhugamál. Rachel Gachdki, Kabarc Girl’s High, P.O. Box 69, Kerugoya, Kenya. Stelpa sem vill skrifast á við 15-20 ára stráka. Sandra Dressler, Nr. 49 PF: 05/019, 7241 Kussern, D.D.R. 15 ára. Skrifar á þýsku og ensku. Áhugamál: Bréfa- skriftir, hljómplötur og tungumála- nám. Charlotte Edsgren, Hovas Lansmansv. 8, 47080 Hovás, Sverige. 12 ára. Áhuga- mál: Hestar og badminton. Carolin Edsgren, Hovás Lánsmansv. 8, 47080, Hovás, Sverigc. 8 ára. Ulrika Forsgren, Myrbackavándan 159, 804 27, Gávlc, Sverigc. 12 ára. Skrifar bæði á ensku og sænsku. Jenny Johansson, Tcgelbruksvágcn 30, 612 00 Finspáng, Svcrige. 12 ára. Áhugamál: Hestar, strákar, diskó, gólf og hundar. Ása Sahlin, Adjutantov. 12, 834 00, Brunflo, Sverige. 12 ára. Áhugamál: Hundar, hcstar, kcttir o.fl. Vane Zimmerman, Pionjárv. 17, 834 00 Brunflo, Sverige. 12 ára. Mörg áhuga- mál. Ása Bonn, Finland. ensku. Johanna Magnusson, Lindgatan 5, 65342 Karlstad, Sverigc. 11 ára. Áhugamál: Hcstar, hundar og íþróttir. Tore Larsson, Viginggag 17, 113 42 Stockholm, Svcrige. 10 ára. Áhuga- mál: Hestar, hundar o.fl. 0stein og Bjarne Vasset, 0vrc Kipper- berg, 6030 Langevág, Norgc. Tvcir bræður 12 og 10 ára vilja skrifast á við krakka á svipuðu reki. Áhugamál: Frímcrkjasöfnun, knattspyrna og tón- list. Nicky Gutkind, 9 Island Ave. APT. 2009, Belle Isle, Miami Bcach, Flor- ida 33139, U.S.A. 15 ára stelpa sem langar til að skrifast á við krakka á svipuðum aldri. Box 37, 66140 Övermalav, 12 ára. Skrifar á sænsku eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.