Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1988, Side 40

Æskan - 01.12.1988, Side 40
GRÍN Palli: - Viltu haja ejtirlætisrétt- inn hans pabba í dag, mamma mín? Mamma: - Hvers vegna? Palli: - Ég er með einkunna- bókina mína. . . Kristójer var kosinn í bæjar- stjórn og var mikið niðri Jyrir í Jyrstu ræðu sinni á Jundi henn- ar: JVú verður að spara og spara - hvað sem það kostar. . .“ Hansína ætlaði að baka ejtir leiðbeiningum í útvarpi. Iieimil- isþátturinn var áJyrstu rás — en á annarri rás var leikjimiþáttur. í þetta sinn vildi ekki betur til en svo að hljóðbylgjurnar náðu yf- irhöndinni til skiptis. Hansínu gekk þvíJremur illa að átta sig á uppskriftinni. . . „Góðan daginn! í dag ætlum við að baka einkar bragðgóða köku og liðka líkamann. Á ejtir skellum við okkur auðvitað í ojninn, 200 stiga heitan. Við tökum eitt kíló aj hveiti og horj- um upp í lojt meðan smjörið bráðnar. Réttum úr örmunum þar til deigið er vel hnoðað. Út í það þarj að bæta lyftidujti og teygja vel á táberginu til þess að kakan lyftist hæjilega. Deigið á að baka þar til við hittumst ajt- ur íJyrramálið á sama tíma. . Bandaríkjamaður var á Jerð í Englandi. Gömul kona sat and- spænis honum í lestarkleja. Bandaríkjamaðurinn jórtraði í sífellu á tyggigúmmíi sínu. Að stundu liðinni hallaði gamla konan sér í áttina til hans og sagði: ,Það er ákajlega Jallegt aj yð- ur að reyna að halda uppi sam- ræðum en ég býst ekki við að það þýði mikið: ég er að heita má heyrnarlaus! Ferðamaðurinn: - Er húsið þarna ætlað sem sumarbústað- ur? Bóndinn: - Já, ej ég get leigt það. Ella verður það svínastía eins og það hejur verið. - Pétur! Þetta er í sjötta sinn sem þú Jærð þér úr ísskálinni. Ég er Jarin að skammast mín Jynrþig. - Þú þarjt þess ekki, mamma mín. Ég segi alltaj að þetta sé fyrirþig! Svíi, Dani og Norðmaður voru skipbrotsmenn á eyðiey. Þeir Jundu Jlösku sem rak að landi. Þegar þeir opnuðu hana sveif andi upp úr henni og sagði að þeir Jengju hver sína ósk upp- Jyllta. Svíinn óskaði þess að vera kominn heim og það Jór ejtir. Daninn átti sömu ósk og var jajnskjótt í Danmörku. En Norð- maðurinn óskaði þess að Svíinn og Daninn kæmu ajtur til sín. . . (Mun vera samið aj Svía. . .) Eitt sinn bilaði Trabant á þjóðvegi. BMW-bifreið tók hann í tog. EJtir nokkra stund ók Volvo Jram hjá. Ökumanni BMW-biJ- reiðarinnar gramdist það ogjók hraðann. Báðir óku eins hratt og þeir komust. Er þeirJóru Jram hjá bensínstöð rak ajgreiðslu- maðurinn upp stór augu. Hann Jlýtti sér í símann og hringdi til Jélaga síns á næstu bensínstöð: .Flýttu þér út og sjáðu kapp- aksturinn. FremsturJer Volvo og þar á ejtir BMW en á ejtir þeim Trabant á ojsahraða og öku- maður hans liggur á Jlautunni og vill komast Jram úr! Grísinn hajði staðið lengiJyrir Jraman innstunguna, djúpt hugsi. Loks sagði hann: ,J{æri vinur! AJ hverju haja þeir múrað þig inn í vegginn?“ - Mamma mín! Get ég ekki Jengið lítinn bróður? - Nei, ekki strax, vinur. AJ hverju biður þú um það? - Það er svo tilbreytingalaust til lengdar að stríða kettinum! Faðirinn: - Heldur þú að kennarann gruni að ég hjálpi þér við stílana? Drengurinn: - Það held ég. Hann segist ekki trúa því að ég geti skrijað svona mikla vitleysu hjálparlaust! Drengur: - Ég ætla að Já handsápu og það á að vera Jjarska sterk lykt aj henni. Kaupmaður: - AJ hveiju viltu að það sé sterk lykt aj henni? Drengur: - Ég vil að mamma Jinni það á lyktinni þegar ég er nýbúinn að þvo mér svo að hún skipi mér ekki að þvo mér ajtur! Kona átti tvær litlar dætur sem voru veikar aj mislingum. Hún skrifaði gamalli og reyndri konu og bað hana um ráð við veikinni. Gamla konan skrifaði óðara og gaj ráð en hún þurjti einnig að skrija annarri konu sem hajði spurt hvernig hún ætti að Jara með agúrkur. Svo óheppilega vildi til að konan Jór bréjavillt og því Jékk móðir telpnanna þessi ráð: Xeggið þær í edik. Sjóðið þær í þrjár klukkustundir. Saltið þær rækilega og ejtir nokkra daga verða þær orðnar góðar.“

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.