Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1988, Side 49

Æskan - 01.12.1988, Side 49
< jvars dóttir Eirikur Jónsson Frímannsson Guðbjörg Sil Halldórsbóttir 14 ára. Edda Margrét Guðmundsdóttir 13 ára. Srla Björk Theódórsdótti Ásmundsson rkelsdóttir Aðalverðlaunin afhent Fríða Oddsdóttir tekur við verðlaunurtum, Kodak AF2 Ijósmyndavél og fjórum Kodak-gullfilmum, úr hendi Guðrúnar Hjaltadóttur. ÆSKAN Fríða Oddsdóttir, Dagverðareyri við Akureyri, varð hlutskörpust í ljósmyndasamkeppni Æskunnar. Mynd hennar, Litla brúðurin, birtist í 8. tbl. Æskunnar nú í haust. Verðlaunin, Kodak AF2 - alsjálfvirka úrvals- myndavél með innbyggðu leifturljósi, ásamt fjórum gullfilmum, gaf fyrirtækið Hans Petersen hf. Það hefur verið starfrækt í 81 ár, var stofnað 1907! Pedrómyndir á Akureyri eru með umboð fyrir það þar í bæ. Guðrún Hjaltadóttir, eigandi verslunarinnar, afhenti Fríðu verðlaunin. Við birtum nú nokkrar aukaverðlaunamyndir - og höldum birtingu áfram í fyrstu tölublöðum næsta árs. Neðan myndanna eru nöfn aukaverðlaunahafa. (í 9. tbl. misritaðist föðurnafn Freyju Kristinsdóttur (6. sæti) - ritað var Valdimarsdóttir. í 8. tbl. var rangt farið með föðurnafn Auðar Þorgeirsdóttur (skrifað Þorkelsdóttir) og heimilsfang var sagt Baldursbrekku 16 í stað 13. Við biðjumst velvirðingar fyrir hönd tölvupúkans!) 49

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.