Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 58

Æskan - 01.12.1988, Blaðsíða 58
KlumpacLís ogjaðir hennar höfðu opnað búr hamstursins - en þegar kötturinn kom á vettvang varð Strumpur að grípa til galdra- kunnáttunnar. Hann ruglaðist í þulunum og kisa varð ekki blóm heldur stærðar randajluga! Hamsturinn hljóp háskrækj- andi til Lalla sem kominn var á vettvang og hann setti þau Klumpadís í vasa sinn . . . sæi ekki að neinn ræki það þangað. Annars staðar hljóp það út. Við hvað skyldi það vera hrætt? Hundarnir vildu eta kettina og kettirnir fuglana og fuglarnir flug- urnar. Mig var farið að svima og ég þreif í „Heyrðu,“ sagði ég. „hvort eigum við að skíra þennan stað Óðsmanns- bæ eða Skrýtnuborg?“ „Hja,“ sagði hamsturinn. „Ég held að hann heiti eitthvað nú þegar. En ég mundi náttúrlega helst vilja að hann héti Hamstrahjólið.“ Ég vaknaði við að þó nokkur velt- ingur var kominn á vasann. f>að gustaði líka ofan í hann. Lalli hlaut að vera kominn út. Hamsturinn vaknaði nú líka og fór að þvo sér um trýnið eins og hann var vanur. Þá lokaði Lalli vasanum svo að það hlýnaði aftur inni hjá okk- ur. Mig langaði til að sjá eitthvað af þessum stóra heimi svo að ég leitaði þar til ég fann svolítið gat á vasanum. Ótrúlegir og furðulegir hlutir blöstu við. Ég horfði og horfði. Mér sýndist allir vera að reka alla til og frá. Bílarnir flautuðu eins og vitlausir hver á annan. Svo komu löggurnar og ráku þá sitt á hvað. Fólk ýmist dró eða rak hunda og krakka. í sum Um leið og hann sleppti orðinu skall yfir ægilegur hávaði eins og þrjátíu tröll væru að rífast. Ég skreið undir magann á hamstrinum. „Vertu róleg,“ sagði hamsturinn einhvers staðar hátt uppi. „Ég hef komið hér áður. Þetta er skólinn.“ Róleg, já. í þvílíkum gauragangi. Hvernig gátu mamma og Kobbi og allt bókafólkið lifað hér? Ég áræddi þó bráðlega að gægjast út þó að ég yrði að halda mér til þess að detta ekki. Lalli elti stelpu með rauðar fléttur hringinn í kringum skólann. „Af hverju eru þau óvinir?“ spurði ég- „Uss,“ hvíslaði hamsturinn. „Þau eru ekki óvinir heldur eru þau - hvað heitir það nú - ástfangin hvort af öðru.“ „En skrýtið,“ sagði ég. „Ekki læt- ur bókafólkið svona þó að það verði ástfangið.“ „Svona gengur það hjá mannfólk- inu,“ sagði hamsturinn spaklega. ÆSKAN 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.