Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1988, Síða 63

Æskan - 01.12.1988, Síða 63
strembnar - það höfum við sannreynt á fróðum mönnum! Leikar fóru svo að lands- byggðarskólinn bar sigurorð af hinum reykvíska - með minnsta mun. Rétt svör Reyð- arfjarðarbúa reyndust 14 en höfuðstaðarbarna 13. Við þökkum liði Hvassaleit- isskóla fyrir þátttöku. Reyð- firðingar fá að spreyta sig aft- ur. Rétt svör birtum við á bls. 78. 11. Módröfnóttur á baki en guldröfnóttur á hliðum er Ha) UJsi b) Steinbítur d) Þorskur 12. í lok barnaljóðsins, Kvæði um kálf, eftir Stefán Jónsson segir: Glaðlyndur kálfur var. . . j^a) Grámann b) Grettir //d) Grani 13. Hvaða íslendingur lék í norsku myndinni Leiðsögumanninum? a) Steindór Hjörleifsson b) Róbert Arnjinnsson f/z d) Helgi Skúlason 14. Guðmundur Torfason gekk nýlega til liðs við knattspyrnuliðið a) Genk % b) Rapid Wien d) Anderlecht 15. Eftir hvern er verðlaunasagan Fugl í búri? HZ a) Kristínu Lojtsdóttur b) Kristínu Steinsdóttur d) Kristínu Halldórsdóttur 16. Hver söng með bílskúrshljómsveitinni Bjargvættinni Laufeyju - og síðar Sniglabandinu? a) Sverrir Stormsker ff ffb) Steján Hilmarsson d) Eiríkur Hauksson 17. Hver hefur unnið flest gullverðlaun í sundi á einum Ólympíuleikum - sjö talsins? a) Emil Zatopek HZw Mark Spitz d) Jesse Owens 18. Hún heitir Veronica Louise og auk þess a) Madonna H tfb) Samantha d) Whitney 19. Hvað merkir kífi Ha) Fögnuður H b) Deila d) Kláði 20. Hver lagðist undir feld til að fá næði til íhugunar á Alþingi árið 1000? a) Síðu-Hallur Hfi b) Þorgeir Ljósvetningagoði d) Njáll á Bergþórshvoli 63 ÆSKAN

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.