Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 66

Æskan - 01.12.1988, Qupperneq 66
Leikið, sungið, dansað, hoppað og hamast Barnaleikrit eru nú víða Jærð á Jjalir. (Þetta er orðtak sem ojt er notað um sýningar leikrita. . .) Þau vekja alltaj mikla hrijningu leikhúsgesta - ekki aðeins barna heldur líka Joreldra þeirra og annarra Jylgdarmanna. Það er ánægjulegt að leikjélög skuli sinna börnunum - og ejlaust haja allir leik- arar gaman aj að leika Jyrir börn því að engir eru þakklátari sýningargestir en þau - þegar vel tekst til. Hvar er hamarinn? spyr Þór, einn af Ásum, leiður og reiður yfir hvarfi hamars síns. Örn Árnason er í gervi hans á sviðinu í Gamla bíói í Reykjavík í sýningu Þjóðleikhússins en hún er byggð á Eddukvæði, Þryms- kviðu. Njörður P. Njarðvík setti saman. í leiknum eru margir söngvar og samdi Hjálmar H. Ragnarsson lögin. Þetta er ærsla- og gleðileikur í þeim anda sem leikstjórinn, Brynja Benedikts- dóttir, ímyndar sér að forfeður okkar hafi skemmt sér. Hún notar gömul og ný leikbrögð, jafnvel fjölleika-atriði. Reynt er að kallast á við fortíðina á gamansam- an hátt. Frumflutningur var 4. júní 1987 á M- hátíð á ísafirði og var farið í leikferð um Vestfirði sama sumar. Frumsýning í Gamla bíói var 8. október en að henni lokinni hélt sýningarhópurinn til Berlín- ar til þátttöku í alþjóðlegri leiklistar- og tónlistarhátíð og sýndi tvisvar í Maxim Gorki leikhúsinu. Frá 22. október hefur leikurinn verið sýndur í Gamla bíói. Randver Þorláksson leikur Loka, Lilja Þórisdóttir Freyju og Erlingur Gíslason jötuninn Þrym. Þrymur er tvíhöfða og hefur vakið mikla hrifningu (og undr- un. . .) ungra leikhúsgesta. Emil enn á ferð! Þið munið eflaust að í 3. tbl. Æskunn- ar 1988 var viðtal við krakkana sem leika Emil og ídu í Kattholti í sýningu Leikfé- lags Hafnarfjarðar. Þeir eru enn að leika — við góða aðsókn og undirtektir enda fara þeir ljómandi vel með hlutverkin. Það getur sá er þetta skrifar vottað og átta ára dóttir hans líka. En aðrir krakkar í gervum Emils og ídu hafa glatt norðlenska leikhúsgesti í vetur. Þeir heita Guðjón Gunnarsson og Margrét Viðarsdóttir og eru frá Sauðár- króki. Þegar ég hringdi norður á Krók til að fá upplýsingar um leikinn ( 24. nóvember) var mér sagt að uppselt hefði verið í þau sex skipti sem hann hefði ver- ið sýndur og allir miðar á næstu sýningar hefðu verið pantaðir. Gert var ráð fyrir að hætta sýningum 4. desember en ekki er ótrúlegt að þurft hafi að fiölga þeim. Þetta er góð aðsókn á leikrit í litlum kaupstað - en auðvitað flykktust börn úr sveitinni og allt frá Hvammstanga í Húnavatnssýslu á vettvang til að njóta gamansins. Með hlutverk hjónanna í Kattholti fóru Guðni Friðriksson og Elsa Jónsdótt- ir; Alfreð og Línu léku Haraldur Sig- urðsson og Ásdís Guðmundsdóttir; og Títuberja-Mæju túlkaði María Gréta Ól- afsdóttir - formaður Leikfélags Sauðár- króks. Sviðsmenn á Sauðárkróki voru svo hugkvæmir að útbúa snúningssvið fyrir sýningu á söngleiknum Kardimommu- bænum í fyrra. Það kom sér líka vel núna. Þeir smíðuðu járngrind sem fest er 66 ÆSKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.