Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1988, Page 77

Æskan - 01.12.1988, Page 77
Kátur og Kútur Kátur og Kútur eru í gönguferð. Hann hefur varla sleppt orðinu þegar marga hringi uns þeir lenda í limkrónu - Þvílíkt rok! segir Kútur. sterkur vindstrókur feykir þeim hátt í á háu tré. - Hjálp! hrópa þeir, við loft upp. . . komumst ekki niður. Töframaður á leið hjá og heyrir hrópin. - Hvernig komust þið upp? spyr hann. - Vindhviða feykti okkur hingað, svarar Kátur. Nú kemur töfrastafurinn að góðum notum. Töframaðurinn sveiflar honum og segir „Hók- us pókus“ og jafnskjótt sitja Kátur og Kútur á gólfinu við rúmið sitt! - Var þetta þá draumur? spyr Kátur. - Hafi það verið draumur er einkennilegt að okkur skuli báða hafa dreymt það sama, segir Kútur. — Hvað heldur þú? ÆSKAN 77

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.