Æskan - 01.08.1992, Qupperneq 12
Frá Ernu Þórey, Vanabyggð
2G, 600 Akureyri, barst
blómum skreyttur poki.
Sigríður Víðis Jónsdóttir,
Vesturgötu 160, 300 Akra-
nesi, hafði klippt naln Æsk-
unnar og fjall úr efnisbút.
Páskahjónin sendi Bergrún
Björnsdóttir, Þrúðvangi 7,
850 Hellu.
FRUMLEGASTA
UMSLAGIÐ
Umslag Jóhönnu
Helgadóttur, Móavegi
3, 260 Njarðvík, var
skreytt lökkuðum stöt-
um og skreytingu úr
perlum og „augum"
HildurÞ. Magnúsdótt-
ir, Dvergholti 13, 270
Mosfellsbæ, hafði
gefið umslagi sínu
nafn. „Draumarúmið
og vörður“ nefnist
það.
Frá Lindu Helgadótt-
ur, systur Jóhönnu,
barst umslag með
„blómaskreytingu".
Við höldum áfram að birta
myndiraffrumlegum og fal-
iegum umslögum sem okk-
ur bárust í samkeppnina í
vor. Þeim er ekki raðað eft-
irþvíhverþykja skara fram
úr - heldur raeður tilviljun
því hvar þau lenda, eins og
því að þau birtast hér.
Öll eru þau skemmtilega
gerð - eins og ótal mörg
önnur sem komast þó ekki á
síður Æskunnar.
Samkeppnin var kynnt fyrir páska. Nokkur
umslög drógu dám afþví. Jón Fannar Guð-
mundsson, Staðarhrauni 20, 240 Grindavík,
sendi páskaunga sem er að koma úr eggi.
Guðrún Dalía Satómonsdóttir, Freyjugötu 36,
101 Reykjavík, hafði skrautletrað nafn Æsk-
unnar og stráð gliti yfir.
Kristín Þóra Haraldsdóttir, Eikarlundi 22, 600
Akureyri, sendi „afmælispakka“.
12 Æ S K A N