Æskan - 01.08.1992, Page 33
SÓLEY OG ÁLFGEIR
eftir Lenu Björk Kristjdnsdóttur 11 dra.
Einu sinni var ung og
fögur bóndadóttir sem
hét Sóley. Hún dtti
heima d bóndabæ
nokkrum fyrir norðan, nyrst
d Fagurey. Skammt frd bjó
ungur bóndasonur sem var
mjög dstfanginn af Sóley, en
hún leit ekki við honum. Dag
einn kom Álfgeir en það hét
bóndasonurinn. Hann kom til
að biðja Sóleyjar en hún
sagði:
„Blessaður slakaðu d, þú ert
svo hallærislegur."
Þd móðgaðist Álfgeir og lét
ekki sjd sig þar næstu mdnuð-
ina.
Að dri liðnu kviknaði í húsi
Sóleyjar. Þegar Álfgeir frétti
það kom hann samstundis til
að hjdlpa við slökkvistarfið.
Þegar hann kom sd hann að-
eins vinnufólkið, föður henn-
ar og móður.
„Hvar er Sóley?" spurði
hann en enginn svaraði.
Þegar hann kom nær sd
hann sér til mikillar skelfing-
ar að allt fólkið d bænum var
grdtandi. Hann gekk til móð-
ur hennar Sóleyjar og spurði
hvar hún væri. Hún þagði en
faðir hennar sagði að hún
væri enn þd inni. Álfgeir hljóp
þd að húsinu og stökk inn.
Hann sd illa fyrir reyk. Loksins
sd hann Sóley í einu horninu.
Hann stökk þd til hennar, tók
hana og fór með hana til for-
eldra sinna. Þd urðu miklir
fagnaðarfundir og faðir henn-
ar sagði við Álfgeir.
„Hvernig get ég launað þér
þetta?"
Þd svaraði Álfgeir.
„Gefðu mér hana Sóley".
Faðir hennar jdtaði því og
hún samþykkti það líka.
Álfgeir og Sóley sigldu síð-
an hamingjusöm frd eyjunni
góðu.
(Höfundur hlaut aukaviður-
kenningu fyrir söguna í smá-
sagnakeppni Æskunnar,
Barnaritstjórnar Ríkisútvarps-
ins og Flugleiða 1991)
Æ S K A N 3 7