Æskan - 15.12.1926, Blaðsíða 20
112
Æ S K A N
$<**^
^
0
Andante.
f
lavísux,
(Guðm. Guðmundsson).
Sjá Jólabók Æskunnar 192i.
mf
Steinþór Þorgrímsson.
^^^m^m^p^^m
ifa=^
Nú ljóm - a jól - a - ljós - in björt, nú ljós - vef klæð-ist nótt - in svört. Það
Jtf. ¦: ¦*¦ ' M-' , -I II, | I JS I I , J 1 f í
— — •#••#¦ •#• J__1___I •#¦» •#- ¦#• «¦_J 4 t r ^
E^fTTT^n'.' r- ' r: ^^
*=
-#—»-
/•|#mi:
&li^&Íi^slÉ^^lŒl
EÉ
hvíl - ir dul - Ijúf helg
i", í i if. ¦&¦
ró á himn - i, fjöll - um, ¦ dal og sjó.
WrfVj
• ¦ A 1 ¦¦ j ¦ J-^
± ± í 4
É=É
&
W^J^
mm
e^tí
^
þeir gripir, sem hann langaði mest til
að eignast.
Aðfangadagur jóla var kominn.
Alt fólkið í Hvammi var í óða önn
að búa alt undir jólin. Kvenfólkið var
á hlaupum milli búrs og eldhúss. Sum-
ar" stúlkurnar voru að gera alt hreint,
en aðrar að sjóða jólagrautinn og steikja
lummur og kleinur. Jólakökuna og smá-
kökumar var búið að baka áður.
Piltarnir voru úti við sín venjulegu
störf, en ætluðu að koma inn í fyrra
lagi til að geta haft fataskifti og þvegið
sér áður en sjálf jólahelgin byrjaði,
klukkan sex, og jólalesturinn yrði lesinn.
Hugi og Hrefna voru á þönum um
allan bæinn. Pau þurftu að líta eftir
öllu og gefa gætur að öllum undirbún-
ingnum og svo um leið að fá sér eina
lummu eða kleinu bjá mömmu sinni i
eldbúsinu. Pess á milli hlupu þau út
á hlað og rendu sér nokkrar ferðir á
sleðanum sinum niður hlaðvarpann. En
ekki eirðu þau því til lengdar. Pau gátu
ekki fest sig við neilt stundinni lengur.
Hrefna réði sér varla fyrir fjöri og til-
blökkun, en Hugi var ekki eins kátur.
»Ertu nú búinn að brjóta það, sem þú
lofaðir pabba og ertu ólundarfullur út
af því að fá enga jólagjöf?« sagði Hrefna
lilla einu sinni við Huga úti á hlaði
um daginn. Hugi gegndi engu, en hljóp
út fyrir bæ.
Piltarnir komu nú inn frá útiverkun-
um og fólkið fór að bafa fataskifti. All-
ir fóru í sín beztu föt og allir fengu
einhverja nýja spjör að fara í, svo að
enginn þurfti að klæða jólakötlinn.
Pegar fólkið var búið aö hafa fata-
skifli, las faðir barnanna lesturinn og
fólkið • söng jólasálmana á undan og
eftir.
Á meðan sátu þau Hugi og Hrefna
og hlustuðu á þögul og alvörugefin. Pau
skildu lítið í lestrinum, en þó var þar
minst á jólabarnið góða, Jesú, sem
mamma þeirra hafði sagt þeim ýmsar
sögur um, og sem var svo gott barn