Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1926, Blaðsíða 34

Æskan - 15.12.1926, Blaðsíða 34
126 Æ S K A N ,alli hxúl^a S. Gamanmyndir, gerðar a/ Carl Rögind. 1. »Heyrðu, Halli, viltu ekki róla þér dálitla stund?« spurðu félagarnir Halla einn daginn. Hann tók boðinu allshugar- feginn og hagræddi sér sem bezt í rólunni. 2. Halla veslinginn gat ómögulega grunað, að strákarnir væru svo ótugtar- legir að skera róluböndin í sundur, þegar ferðin var sem mest á henni, en þetta gerðu þeir, þó ótrúlegl sé. 3. Jafnskjótt og böndin hrukku í sundur, hentist Halli á flugferð inn um gluggann á húsi skólastjórans. Til allrar hamingju meiddist hann ekki neitt, en lenti beint ofan í rúmi skólastjórans. 4. En strákunum varð hált á þessu, því skólastjórinn .var á gægjum og sá alt sem fram fór. Þeir fengu líka ræki- lega ráðningu fyrir tiltækið, enda höfðu þeir til þess unnið fyrir óþokkaskapinn. Útgefandi: Signrjón Jónsson. — Prentsmiðjan Gutenberg. I

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.