Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1921, Page 25

Skírnir - 01.01.1921, Page 25
'Skírnir] Matthiaa Jochumason. 17 ast eftir Veiðigyðjunni1) okkar, enda þjóta póstar allir atrax um hæl, og því hlýt jeg annaðhvort að duga eða drepast til að koma mínum 5 ex. af Þjóðólfum út til allra þjóða. Jeg hef ráðist í að stækka Þjóðólf, því þótt 8umum þyki drengurinn fölur á skjanna, þá hafa þó kaup- endur heldur fjölgað síðan jeg byrjaði. Hingað til hef jeg að mestu þagað um pólitík, og enn mun jeg gjöra það að mestu, þar ísafold ung og smá er miklu meira inter- esseruð. Mín stefna — ef hún er nokkur — er sættandi og samþýðandi. Jeg veit vel að ekki stoðar að segja: Gef frið um vora daga; — nei, »Lifet er en strid frán början«; og víst er stríð fyrir liöndum, ekki einungis um endilega, alfrjálsa yfirstjórn, heldur og um þá »innri« eða »undir« stjórn, neðan frá og upp eftir, en svo kalla jeg þjóðlíf okkar í prakisku tilliti yfir höfuð. Við eigum strið fyrir höndum, höfum óvígan hér við að etja, eins og þjer best vitið, en fátt lið og vanbúið mjög í fylking að skipa. Er oss því sá eini kostur bestur, að tvískifta ekki styrk- inum, heldur allir halda hóp, hvað sem á dynur. Þessir helv. flokkadrættir (meiri og minni hluti), þeir duga ekki nema í lífsnauðsyn. Jeg skoða þá flokka eins og liggj- andi niðri, uns þing er sett að nýju, og hinar nýju þing- •öldur taka að rísa í stað hinna fornu. Stríð má til að vera, opposition má til að vera svo lengi sem vjer lútum Dönum, en oppositionin verður að vera praktisk, svarandi til situationarinnar og tímanna. Nú er mín meining að hæna að oss opinionina alstaðar, en einkum í Danmörku, já, látast slaka til meðan þjóðakraftarnir, sem hafa sannarlega oftekið sig sem stendur, eru að hvílast, — nóg er til að hugsa um. Jeg fæ brjef úr öllum áttum, sem einmitt eru stiluð í þessa stefnu. Það er ekki mín meining að hætta við vorar ýtrustu kröfur, — nei, nei, nei! Suum cuique! Mín meining er að vekja lýðsins áhuga og energi núna fyrst eða helst að praktiskum fram- förum, því það er guðlaust athæfi altaf að standa og þrefa, *) Hjer er átt við póstskipiö nDiönu“. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.