Skírnir - 01.01.1921, Qupperneq 95
Or fórum Gríms Thomsens.
[Þetta uppliaf að sjálfsæfisögu Grlms Þorgrímssonar á Bessastöð-
um þykir mjer þess vert að koma fyrir almenniugssjónir; þó er þetta
eins örsmátt brot, sem hann hefir verið búinn að hreinskrifa, en hitt
Mýtur að hafa verið margfalt meira, sem hann hefir átt fyrirliggjandi
* handriti, en útt að likindum eftir að leggja síðustu hönd á, er hann
fjell frá Það byggi jeg á hans eiginn orðnm:
„Þetta hefir vakað fyrir mjer, frá þvi jeg tók fyrir, að teikna upp
það, sem merkilegast hefir fyrir mig borið, sjerílagi um miðbik æf-
innar“. __
Mjer þykir ekki alveg örvænt um að meira kunni enn að vera til
af handritinu, þótt ekki sje það i minnm vörzlum. — Nú eru það vin-
samleg tilmæli min, að hver sá, sem einhverjar bendingar kynni að geta
gefið viðvikjandi þessu handriti, vildi vera svo góður að skrifa mjer
um það. — Jeg efa ekki, að Grimur hafi, eins og hann segir, verið bú-
inn að skrifa meira en þetta af æfisögunni; — og aö hann hafi siðar
bnent handritið, þvi á jeg bágt með að trúa. — Einar Friðgeirsson.]
FI08 peregrinationh.
Þótt ýmislegt, sem í frásögur er færandi, hafi drifið
a dagana fyrir fiestum, sem víða hafa verið, og mörgum
föönnura hafa kynnst, eða staðið hafa nærri merkilegum at-
burðum, sjerílagi á hreyfingamiklum tímum, þá virðast
najer þeir, sem um slíkt hafa skráð, allajafna tala ofmikið
sjálfa sig. Margur kann, þótt ei sje nema meðal-
maður, að hafa lifað og sjeð margt, sem frásagnar er
vert, en þá er það ekki hann, heldur atburðirnir, sem
uni skyldi ræða. Hinn sami kann og að hafa kynnst og