Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1921, Page 165

Skírnir - 01.01.1921, Page 165
166 Kitfregnir. [Skirnir doktorsritgerð hans í »Skírni<t 1915, og verður að vísa til þess ritdóms. Höf. ljsir nákvœmlega sagnakönnun Snorra, — hvernig liann safnaði efninu og vann úr því, hvernig hann notaði heimild- irnar, bar þær saman og leiðrjetti þær. Könnunaraðferð Snorra er næstum því altaf hávísindaleg, svo að slíks eru engin dæmi meðal annara þjóða fyr en á 19. öld, enda ber formálinn fyrir Heimskr. þess ljósan vott, hve djúpt hann hefir bugsað það mál. Höf. leiðir óyggjandi rök að því, að Snorri hafi fyrst samið ólafs sögu helga sem sjilfstætt rit, en bætt seinna við fyrsta og síðasta þriðjungi Heimskringlu. Þá skilst fyrst til fulls, hvers vegna Ólafs sagft stingur svo mjög í stúf við hinar sögurnar í Heimskringlu. Áður hafa menn litið svo á, að Snorri hafi lagt mesta rækt við Ólafs sögu, vegna þess að Ólafur var dyrlingur, saga hans viðburðarík o. s. frv. En þeirra skyringa þarf ekki við, þegar maður veit, að Ólafs saga var samin itt af fyrir sig, á undan hinum sögunum. A það verður og að líta, að Snorri var yngri þegar hann samdi Ólafs sögu en hina hluta Heimskringlu. Hanu hefir þar miklu meiri skemtun af að segja frá, gefur sögulistinni lausari tauminn, heldur en seinna. Þá er hin vísindalega alvara orðin miklu meiri, svo að frásögnin verður jafnvel stundum ósögulegri vegna varkárninnar. Um frásagnarlist Snorra ritar höf. langt mál og skemtilegt. Hann ber Heimskringlu saman við eldri heimildir og s/nir, að venjulega breyt.ir Snorri stíl fyrirrennara sinna svo, að öll frásögnin fær nýj- an blæ, jafnvel þar sem hann breytir efninu lítið eða alls ekki. Eru mörg dæmi þess tilfærð og flest ágætlega valin. Oft varpar Snorri nyjum og óvænturn Ijóma yfir setningar, með því að víkja orðum að eins örlítið við. Fagurskinna segir: »Þar stendr ok bautasteinn hár, sem Egill felU. Snorri: »Háfir bautasteinar standa hjá haugi Egils Ullserks«. Höf. leggur mikla stund á að skýra, hversu eiginleikar Snorra sjálfs birtist í ritum hans. Hann reynir að Býna, »að andlega starf- semin hefir áhrif á skapferli hans og höfðingjaferil, að veraldar- reynsla hans dýpkar skilninginn a fortíðinni og gerir framsetning sögunnar glæsilegri, að skáldgáfa bans kemur fram í vísindaritun- um, vísindamaðurinn í kvæðagerð hans, sagnaritarinn í goðafræð- inni«. Jeg hygg að það geti ekki á tveim tungum leikið, að hon- um hafi heppnast þetta vandaverk furðulega vel. — — — Hjer hefir ekki verið minst á þættina um Skáldskaparmál og Gylfaginning, og er það ekki vegna þess, að þeir standi öðrum köflum bókarinnar að baki, heldur vegna rilmleysis. Þessi fáu orð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.