Skírnir - 01.01.1921, Page 166
Skírnir Ritfregnir. 157
verða að nsegja til þess að vekja eftirtekt almenninga á þesaari
naerkilegu bók.
Sigurður Nordal er rithöfundur að eðliafari. Hann hefir mikla
liatamannagáfu og akarpa dómgreind, Og reynir að laða þá tvo hsefi-
leika til Bamvinnu. Sjálfur veit hann vel, hvað sjaldan það tekst
til fu.lls. Stíll han* er tilþrifamikill, mjúkur og íameygilegur.
En of víða finBt það á í þeasari bók, að hann hugsar oft á öðrum
tnálum eu íalenaku. Á. P.
The Elder Edda and Ancient Scandinavian Drama by B.
S. Phillpotts. Cambridge 1920.
Rannaóknir þær á Eddukvæðuuum, aem bók þeaai hefir að
geyma, komaat inn á alveg nyjar brautir, og eru bæði aakir margra
ágætra athugana og þeirrar niðuratöðu, sem höf. kemst að, mjög
merkiiegar. Það sem Misa Phillpotts leitaat við að sanna, er, að
á Noröurlöndum hafi tiðkaat ajónleikar alt fram á 10. öld, og sjo
allmikill flokkur Eddukvæðanna leifar alíkra leika. Færir Misa Ph.
þeasu til sönnunar marga hluti, en fyrst og fremst eru þó gögn
hennar kvæðin sjálf.
Gildi hefir bókin einkum tvenns konar, bókmentasögulegt og
naenningaraögulegt. Sjálf niðurataðan snertir framar öilu öðru
naenningarscguna, en rannsóknir hennar og flokkun á Eddukvæð-
unum hafa alveg sjálfatætt gildi fyrir bókmentaaöguna, hvort aem
niðurataðan er rjett eða ekki.
Miss Ph. skiftir Eddukvæðunum í tvo flokka. Anuars vegar
enu kvæði þau, aem ort eru undir ljóðahætti; en þau eru þesBÍ:
Hávamál, Vafþrúðnismál, Grímnismál, Skírnismál, Lokasenna, Al-
vísamál, Reginsmál, Fáfniamál, Sigrdrífumál, og nokkur brot bæði í
öðrum kvæöum og í Snorra-Eddu. Til þessa flokks telur Mias Ph.
einnig Helgakviðurnar, þ. e. a. s. Helgakviðu Hundingsbana II.
°g Helgakv. Hjörvarðssonar. í báðum kvæðunum eru ljóðaháttar-
vísur, í öðru jafnvel heilt kvæði, Hrímgerðarmál. Telur Miss Ph.
vísur þessar úr eldri kvæðum um sama efni, fyrirmyndum Helga-
kviðanna, sem nú eru til. Fyrirmyndir, ortar undir ljóðahætti,
telur hún einnig bæði Þrymskviðu og Hyndluljóð eiga. Þá eru
ótalin tvö Eddukvæði, Grógaldr og Fjölsvinnsmál, sem Miss Pb.
telur meðal stælinga Eddukvæðanna. Þótt þau sjeu ort undir
Ijóðahætti, teljast þau ekki til þessa flokks. í hinum flokknum
®ru öll kvæði undir fornyrðislagi og málahætti, nema þau, sem