Skírnir - 01.01.1921, Síða 168
Skírnir]
Ritfregnir.
159-
sjau >sjónleikatextar<l. Fyret og fremst er allmargt í kvæSunum
sjálfum, sem bent gæti í þá átt. Það tilfærir Miss Ph. af mjög
tnikilli skarpskyggni og nákvæmni. Auk þess eru ýmslr hlutir utan
kvæðanna, aem með þvi mæla, að sjónleikar hafi veriS tii á NorSurl.
1 fornöld. Margt er hjer all-merkilegt, bæði samanburður Miss Ph.
a kvæðunum sín á mllli — finnur hún að sviplík atriði koma fyrir
í mörgum þeirra (atock scenes) — og ennfremur >ættartala< kvæð-
anna. Eu hún rekur ætt þeirra aftur tll helgileika, er hún hygg-
ur að tíðkast hafi á áramótum og vorjafndægrum hjer á Norður-
löndum, eins og annarstaðar meðal þjóða, sem mjög eru háðar
náttúrunni og ekki þekkja enn til borgarmenningar. Hafi þessir
leikar borið í fyrstu mjög glögg merki dýradyrkunar, enda eru þau
ekkl með öllu horfin af kvæðum þeim, sem nú eru til. I byrjun
víkingaaldar voru þessir leikar kornnir á sitt hæsta stig. En um
það bil komu sunnan að sagnirnar um Gjúkunga og Jörmunrek.
Sagnirnar suðrænu náðu útbreiðslu meðal höfðingja, og voru þá
°ít um þær hetjuljóðin í Sæmundar-Eddu, sem koma eftir Sigr-
drífumál. Varð nú að vonum barátta milli hetjukvæðanna og
gömlu leikkvæðanna, sem brátt urðu að lúta, og fór það svo, aö
sumum leikkvæðunum var snúið í hetjukvæði (undir fornyrðislagi).
Þessar eru nú í fám orðurn aðalskoðanirnar, sem fram koma í
bók þassari, og má varla annað segja, en þetta sjeu nýmæli.
Það væri ljett verk að tína til mörg atriði, sem um má deila.
En jeg tel það með öllu gagnslaust, þar Bem hjer er ekki rúm til
ræða þau. En um hitt verður varla deilt, að bókin sje samin
af miklum lærdómi og dugnaði. Og mjer vit.anlega er það fyrsta
vísindarit um þessi efni, sem af konu er ritað.
Finnur JónsHon: Norsk-islandske kultnr-og sprogforhold
i 9. og 10. aarkundrede (Det kgl. danske Videnskabernes Sel-
skab. Hiatorisk-filologiske Meddeielser III, 2).
Bók þessa hefir Finnur prófessor samið til þess að gsra vís-
indaleg reikningsskil af sinni hendi. Um langan aldur hafa fræði-
menn háð ritdeilur um ýmsar spurningar, et varða upptök og eðli
uorrænnar og islenskrar menningar. Nú má ætla, að fram sjeu
borin flest gögn bæði í sókn og vörn, og hefir þv( próf. Finni þótt
tími til kominn að reifa málið að sinu leyti.
Þetta er allmikil bók, — 20 arkir, — og skiftlr höf. henni í<