Skírnir - 01.01.1921, Side 174
Skirnir]
Ritfregnir.
165
urinn rekur annan, ákafinn og ólgan fer sívaxandi, þangað tll hinn
mikli vábrestur verður og kirkjan sekkur í jörð niöur. Ef dœma
skyldi eftir bókinni sjálfri, ætti höf. að vera maður á Ijettasta
skeiði. En sama daginn, Bem hún kom út, stóð hann á sjötugu.
Á. P.
Gustav Theodor Fechner: Bæhlingurinn um líiið eítir
dauðann. Þýtt hefur Jón Jacobaon. Reykjavík 1921.
Bók þessi er rituð af miklu ímyndunarafli og rökfimi, en sann-
ar vitanlega ekkert um það málefni, sem um er rætt. Höf. var
nafntogaður vísindamaður, stórgáfaður og sjálfstæður f hugsun, og
hafði þar að auki ríka trúartilhneigingu. í þessari bók reynir
hann að samræma trúarþörf sína og þekkingu. Hugur hans flygur
hátt og víða, og heilabrotin eru óvenjuleg og stóifengleg. Þess
vegna er bókin mjög skemtileg, og sjálfsagt finst mörgum hun
l»ippbyggileg<s:, en hætt er við, að hún sannfæri fáa.
Þýðaudinn hefir samið ágætan formála fyrir kverinu. Hann
drepur þar á þá spurningu, hvort lffsfarsæld mannkynslns hafi
farið vaxandi, hvort mönnum líði í raun og veru betur nú,
en þegar sögur hefjast fyrst. Hann hneigist helst að því
að svara þeirri spurningu neitandi. »Framfarir í sönnustu og nota-
drýgstu merkingu orðsins eru ef til vill ekki til«, — þvf að þótt
tekjumar kunni að vaxa, þá vaxa útgjöldin að sama skapi. A leik-
sviði lífsins þreyta sömu öflin hvfldarlaust sama hildarleikinn og
aitaf með svipuðum árangri. Um leiktjöld er breytt, en aðrar
bveytingar virðast litlar eða ails engar. Þess vegna telur þýð. litl-
ar líkur til, að farsæld manna geti aukist f þessum heimi, »nema
' Ijósi meiri vonar og sterkari trúar«.
Ef til vill er þetta alt rjett. Og er þá engu þar við að bæta,
nema þvf einu, að trúna geta menn ekki gripið upp úr göt-
nnni. Sjálfsagt hefir enginn postulanna átt jafnmörg andleg skyld-
Wenni sem Tómas. Því að þeir menn eru ekki allfáir, sem ekki
geta trúað og ekki sannfærst um neitt það, sem skilningarvit
þeirra og skynsemi nær ekki til. A þá menn bíta hvorki hót-
anir kirkjunnar nje heimspekilegar fortöiur. Það verður að. færa
þeim heim sanninn á annan hátt, ef um nokkurn sann er að gera.
Þýðingin er afbragðsvel af hendi leyst, og er það þó ekkert
ahlaupaverk aS íslenska hiS þunga og flókna heimspekismál Fech
ners. En þýð. er maður svo vel ritfær, að þess verður tæpast