Skírnir - 01.01.1921, Síða 176
Skýrslur og reikningar
Bókmentafjelagsins 1920.
Bókaútgáfa.
Árið 1920 gaf fjelagÆ út þessar bækur, og fengu þær þeir
fjelagBmenn, er greiddu árstillagið, 10 kr.:
Skírnir, 94. árg.............................kr. 12 00
íslendinga saga, eftir B. Th. Melsteð, III. b. 4. h. — 2 50
Lýsing tslands, eftir I>orv.Thoroddsen,III. b. 4. h. — 3.00
_ _ ----------- IV. b. 1. h. — 7.00
Brjefabók Guðbrands biskupa Þorlákssonar, 2. h. — 6 00
Samtals kr. 20.50
Reykjavík, 17. jún( 1921.
Matthías Þórðarson,
bókav. fjelagBÍns.
Aðalfundur.
Arið 1921, föstudaginn 17. jún(, kl. 9 að kvöldi, var aSal-
'nndur Bókmentafjelagsins haldinn í húsi >Kristiltígs fjelags ungra
tnanna<. Fundarstjóri var kosinn hr. præp. hon. Kristinn Dau(els-
'80ni samkvæmt uppástungu forseta.
Forseti gat 13 fjelaga, er andast höfðu síSan á síSasta aSal-
fundi, þessara: Björn Jónsson, bóndi á Stakkhamri; Boðvar Krist-
jánsson, fv, adjunkt; Jakob Havsteen, etazráð á Oddeyri; doktor
^ón ASils prófessor; Jón Jónsson, prófastur að Stafafelli, heiðurs-
fjelagi; Jön Haligrimsson, kaupm. ( GrundarfirSi; Jón Sveinsson,
prófastur á Akranesi; Magnús Blöndal, umboSsmaSur ( Stykkis-
bólmi; síra Matthías skáld Joohumsson, heiðursfjelagi; Ólafur 1 inns-
flon, prestur í Kálfholtl; Bálmi yfirkennari Pálsson; SigurSur bók-