Skírnir - 01.01.1934, Page 205
Finnur Jónsson.
Ritaskrá.
Eftir Finn Sigmundsson.
(Skírnir getur ekki atS þessu sinni minnzt prófessors Finns Jðns-
sonar, hins nýlátna heiSursfðlaga Bðkmenntafélagsins, betur með öSru
■6n bví, aS flytja skrá yfir rit hans. Skráin sýnir, hver afreksmaSur
hann var og hvernig hann lét allar greinar norrænna fræða til sín
taka, en skrifaiSi auk þess um mörg önnur efni. Þvf miður hefir ekki
verið unnt að gera skrána svo vel úr garði, að engu þurfi við að
bæta, Og á það sérstaklega viS um greinar f fslenzkum og erlendum
JilöSum. ÞÓ hefir þaS, sem fundizt hefir af þeim, verið tekiS með.
vonum vér, áS skráin geti orSið mörgum til hægSarauka og minnt þá
* ^mislegt, sem hinn mikli fræSimaSur lagði til þessara mála.)
Skammstafnnlr. — Aarb: Aarböger for nordisk oldkyndighed. —
Acta: Acta philologica scandinavica. — AfdA: Anzeiger fur deutsches
Altertum. — ÁFr: Ársrit hins íslenzka fræðafélags. — ÁrbF: Árbók
hins íslenzka fornleifafélags. — Ark: Arkiv för nordisk filologi. —
Atl: Atlanten. — BT: Berlingske Tidende. — d: dálkur. -— DSt: Danske
■studier. — DTAa: Dansk turistforenings aarsskrift. — Eimr: Eim-
neiBin. — Fjalllt: Fjallkonan. — FoF: Folkminnen och folktankar. —
UgA: Göttingische gelehrte Anzeigen. — GSAa: Det grönlandske sel-
skabs aarsskrift. — GT: Geografisk tidsskrift. — HTda: Historisk
tidsskrift, udg. af Den danske historiske forening. — IT: Illustreret
tidende. _ ísaf: ísafold. — JEGPh: The journal of English and Ger-
tnanie philology. — Litbl: Literaturblatt. — Lögr: Lögrétta. — MG:
Meddelelser om Grönland. —MoM: Maal og minne. — NoB: Namn oeh
bygd. — NT: Nordisk tidsskrift för vetenskap, konst och industri. —
pol: Politiken. — Safn: Safn til sögu íslands og Islenzkra bðkmennta.
— Sm&st: Smástykker. — TfF: Nordisk tidsskrift for filologi. —
VSF: Oversigt over Det kgl. danske videnskabernes selskabs for-
handlinger. __ VSM: Det kgl. danske videnskabernes selskab. Histor-
isk filologiske meddelelser. — ZDPh: Zeitschrift fiir deutsche Philo-
iogie. — Þj: ÞjðSðlfur.
1S80. — I>ý».: J. P. Hebel: Smásöguval. Kh. 32 bls.
1881. — Ritd. nm: W. Carpenter. Grundriss der neuislándischen
'Grammatik. Litbl. 2% d. — ttg.: íslenzkar fornsögur. II. Kh. 20 +
■205 bls.
ÍSSU. — Garibaldi. Skuld 16/9. 3 d. — Um Islenzka tungu. Skuld