Skírnir - 01.01.1934, Qupperneq 215
Löghelgur og rúmhelgur.
Allir1 skilja, hvað við er átt, þegar talað er nú um helga daga
rúmhelga — að með fyrra orðinu er átt við lögskipaða helgi-
^aga, lög-helga daga, en með síðara orðinu við virka daga, sóknar
^aga. Um hitt er aftur nokkur óvissa, hvernig á því standi, að virkir
^agar eru nefndir þessu heiti. Orðið kemur snemma fyrir; það er
aefnt í Grágás víða, en ekki svo, að séð verði, hvernig orðið muni
W komið.
Orðið er til í norsku, og segir Torp í orðabók sinni, að í
Hallingdal og Valdres merki orðið romhelg dagana milli þrettánda
Jóla, en á Norðurhörðalandi og á Norðmæri merki það „en dag,
s°m næsten er helg“ — dag, sem sé fast að því helgur, og orðabók
Halks og Torps bætir því við, að það merki og ,,en dag, som har
Vaeret helg“ — dag, sem hefir verið í helgi. Það sýnist eftir þess-
Um skýringum sem orðið rúmhelgur í norsku standist ekki fyllilega
a við þá merkingu, sem nú er lögð í orðið hér á landi.
Nú er það svo, að helgar hinnar rómversku kirkju eru og voru
með tvennum hætti; annarsvegar eru löghelgarnar, en það eru þeir
e|gidagar, sem bæði eru helgidagar kirkjunnar og jafnframt lög-
skipaðir helgidagar að borgaralegum lögum, og sem allir eru skyld-
11 að halda; eru þær á latínu nefndar festa fori. Á hinu leitinu
eru kelgar, sem að vísu eru haldnar í kirkjunum og jafngildar hin-
Um> en hafa ekki borgaralega helgi, hvorki að landslögum né kirkju-
°gum og vita því ekki að öðrum en kennimönnum og klerkalýð,
Hðasöng og helgihaldi, og eru þær nefndar á latínu festa chori (sbr.
Ht mitt: „Frjálst verkafólk á íslandi fram til siðaskipta", bls. 28
eg 182). Á merkingu orðsins í norsku sést, að með því er þar nánast
aH við helga daga virka, en aftur á móti ekki við daga, sem eru
e*gir með öllu, sem vitaskuld eru til allsstaðar, enda þótt enginn
þv'gUr “^elgur um allan heim. Virðist norska merkingin í orðinu
1 nokkuð standast á við hin svonefndu festa chori, en íslenzk nútíð-
armerking orðsins á hins vegar eingöngu við óhelga daga með öllu.
svo á miðöldum, að hvert biskupsdæmi hafði sína
sína orðu, og eru í Árnasafni til allmargar is-
zkar orðubækur (Ordo ecclesiastici usus per anni circulum ob-
servandus). Oftast var þó það, að biskupsdæmin tóku sína helgi-
14
iNU var þac
nelgihaldsskipun,