Skírnir - 01.01.1934, Page 251
Skýrslur og reikningar
Bókmenntaiélagsins árið 1933.
Bókáútgáfa.
Árið 1933 gaf félagið út þessi rit, og fengu þau þeir félagar,
er greiddu lögákveðið árstillag til félagsins, 10 kr.:
Skírnir, 107. árgangur ......................... kr. 12,00
Safn til sögu íslands, VI. 2.................... — 3,00
Annálar 1400—1800, III. 1......................... — 6,00
Samtals ........ kr. 21,00
Ennfremur gaf félagið út:
íslenzkt fornbréfasafn, XIII. 1............. kr. 6,00
Var það sent áskriföndum, er greiddu fyrir það kr. 3,00. Sbr.
enn fremur bókaskrá félagsins.
ASalfundur 1934.
Árið 1934, sunnudaginn 17. júní, kl. 9 síðdegis, var aðalfund-
Ur Bókmenntafélagsins haldinn í lestrarsal Landsbókasafnsins. Fund-
Ur'nn hafði áður verið boðaður samkvæmt félagslögunum, með aug-
lýsingum í dagblöðunum og með bréfspjöldum með bæjarpóstum.
Eorseti setti fundinn og stakk upp á herra prófessor Ásmundi Guð-
mundssyni sem fundarstjóra. Var hann samþykktur.
!• Þá tók forseti til máls. Hann skýrði fyrst frá því, að látizt
hefðu siðan á síðasta aðalfundi þessir 10 félagsmenn:
Björg C. Þorlákson, dr. phil., Kaupmannahöfn,
Pinnur Jónsson, dr. phil. & litt. Isl., Kaupmannahöfn,
Hallgrímur Davíðsson, verzlunarstjóri, Akurejn-i,
Haraldur Sigurðsson, tannlæknir, Kaupmannahöfn,
Klemens Egilsson, óðalsbóndi, Minni-Vogum,
Kristinn Jónsson, lyfjafræðingur, Reykjavik,