Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 18
8
ÓLAFUR S. THORGEIRSSOX :
Prentsmiðjan flutt frá Viðey til Rvíkur 1844.
Fyrsta alþing í Reykjavík 1845.
Latínuskólinn fluttur til Reykjavíkur frá Ressastöðum 1846.
Prestaskólinn settur í Reykjavík, 1847.
Fyrsti stjórnmálafundur haldinn á Þing-völlum við Öxará 1848.
Fyrsta blað Þjóðólfs prentað 1848.
Hrossa-sala til útlanda byrjar um 1850.
Prentsmiðja sett á stofn á Akureyri 1852.
Fyrsta póstgufuskip kom til Reykjavíkur I858.
Spítali settur á stotn í Reykjavík 1863.
Forngripasafnið sétt ástofn í Reykjavík 1863.
Barnaskóli í Reykjavík stofnaður 1863.
Þjóðvinafélagið stofnað 1870.
Fyrst fluttir inn skozkir Ijáir 1871.
Stærð úthafanna.
Norður-Ishafið er um 4,781,000 íerh. míl. flatarmál.
Suður-íshafið “ “ 3°i5^2> 000 “ “ “
Indlandshafið “ “ 17,084, OOO “ “ “
Atlandshafið “ “ 24,536,000 “ “ “
Kyrrahafið 50,309,000 “ “ “
Lengstur dagur. Þegar kluklcan er 12
kl. a h.ídegi í Washington, höfuðsta
Reykjavík 20 56 Bandarikjauna, ]>a er hun 1
Pétursborg 18 38 New Voi k 1 2. 1 2 e
Stokkhólmi 'S 35 Sl. John, Nýfundnaí. '•37 ‘
Edinborg - ‘7 32 Reykjavík 4.07 *
Kaupmannahöfn 17 20 4-55 ‘
Berlín ... 16 4o London 5*°7 4
London 'Ö 34 París 5-17
Paris • 6 05 Rðm 5-53 ‘
Victoria B. C. 16 00 Berlín 6.02 ‘
Vínarborg ‘5 56 Vínarborg 6.14 ‘
Boston '5 '4 Caleutta, Indl. I 1.01 ‘
Chicaga 15 08 Pekin, Kína 12.54 f.
Miklagarði 15 o4 Melbou rne, Astra 1 ía 2.48 ‘
Cape Town i4 20 San Francisco 8-54 ‘
Calcutta '3 24 Lima Perú - 1 2.00 á h