Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 23
JANÚAR
hefir 31 dag
1911
s 1
M 2
Þ 3
M 4
F 5
F 6
L 7
S 8
M 9
Þ 10
M, 11
F 12
F 13
L 14
S 15
M 16
Þ 17
M 18
F 19
F '20
L 21
S 22
M 23
Þ 24
M 25
F 26
F 27
L 28
S 29
M 30
Þ 31
MÖRSUGUR
Umskurn Krists, Lúk. 2.
Nýársdagur
Þrielahald aftekið í BandaríUjunum i865
su. 7.58, sl. 4.14. . Konráð Gí slason d. 189:.
Þreitándi
^F. Uv. r 1.51 e. m. — Fldbjargarm. — 12 v. v.
Þagar Jesis var 12 ára, Lúk. 2.
1. s. e. Þrett.—Ólafur Hjaltason, bisU. d. 1569
Napóleon 3. d. 1873
su. 7. 55, sl. 4.22—Geisladagur
Gissur jarl Þorvaldsson d. 1268
^Fult 3.57 e. m. • 13 v. vetrar
Brúökaupiö í Kana, Jóh. 2.
2. s. e. Þrett.—SanJvíUureyjar fundnar 1778
British Museum opnað 1759
Benjamtn FranUlin f. 1706
su. 7.50, sl. 4.32
Gullið fundið í Californíu 184g
Þorri
Bræðramessa
JSíð. Uv. 11.52 e.m.— Agnesarm. 14 v. vetrar
Jesús gekk ofan af fjallinu, Matt. 8.
3. s.e. Þrett.—Victoría drottning d. 1901
Gustav Doré d. 1882
su. 7.42,sl.4.44—Pálsmessa—Kirkjufél.Ísl.í V.h.
stofnað 1885
Mozart, tónfræðingur f. 1754
Holberg danska skáldið f. 1754 15 v.vetrar
Jesús gekk á skip, Matt. 8.
4. s.e. Þrett.—McKinley forseti f. 1843
®Nýtt 3.16 f.m.
Dr. Guðbraudur Vigfússon d. I889.