Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 56
28 ÓLAFÍJR s. thorgeirssok: til að tolla í tískunni við þennan sið, sem í sjálfu ser er fagur, og sem konungur þeirra tók upp endur fyrir löngu. Á jóladagsmorgnana, þegar fólkið heldur til sóknar- kirkju sinnar, ungir og gamlir, ríkir og fátækir, þá blasir hvervetna við stærðar kornhneppi og utan um þau flögra titlingarnir og tísta og hjúfra sig. Og sú sjón minnir gamla fólkið á þá tíð, þegar það var að vaxa upp, og foreldrar þess að segja því munnmælasöguna af kónginum og snjótitlingunum og hve gaman því þótti aftur af því, þegar það var upp komið, að segja börn- um sínum munnmælin og hvernig þau urðu til. MYLSNA. Tala bújarða í Bandaríkjunum er 6 miljónir, oghverjörðei' að með.iltali 146 ekrur. Bújarðirnar allar til samans gera }( af þjóðeign ríkjanna. Hundrað þúsuud bakteríur fundust á flugu, sem leitað var á. Þriðji hver maður á Þýzkalandi er rómversk-katólskur. Sextán liggja sæsímar yfir norðanvert Atlantshaf. Almenningar í Bandaríkjunum eða afréttarlönd eru til samans 300 miljónir ekra. Laxinn er sagður sprettharðastur allra fiska. Póstur var sendur á járnbraut í fyrsta sinn árið 1838. Eitt þúsund miljónum dala er varið árlega í Bandaríkjunum til bygginga, en beinn og óbeinn skaði af eldi árið 1907 nam 450 milj, dala eða nálega helming af bygginga kostnaðinum. Hong Kong í Kína er næst Lúndúnum mesta verzlunarborg í heimi; 25 milj. smálcsta eru fluttar þaðan til og írá á ári. Skóglendur Bandaríkjanna taka yfir 550 milj. ekra; í fyrstti náðu þær yfir 850 miij, ekra. Bankar” mega taka sér klukkustundar frest til umhugsunar áður þeir segja til hvort þeir vilji greiða eða láta vera að greiða víxla ávísanir á þá. Alfons Spánar konungnr er sagður vera ein af beztu skyttum í Norð ur álfu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.