Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 59
39
almanak 1911.
Þar dvaldi hann lengi og er sagt, aS á ýmsu yhi fyrir
honum. Síðan fór hann til íslands, og fæst nú við kola-
námuleit á Vesturlandi. Sigurður halði fjölbrevttar og
skarpar gáfur, var vel skáldmæltur og \el að sjer gjör
um margt, en á honum ætla jeg hafi stmnast: ,,sitt er
livað, gæfa og gjörvuleiki.“
2. ÞÁTTUR.
Ólafur Ólafsson (frá Espihóli). Faðir Ólafs var
Ólafur Gottskálks-
son á Fjöllum í
Kelduhverfi, en
móðir háns var
Kristín Sveinsdót'-
ir, hrepþstjóra á
I I'allbjarnarstöðum
á Tjörnesi. Ólafut
er tvígiftur. Giftisl
hann 25 ára, Ólöfu
Jónsdóttur frá Lóni
í Kelduhverfi. Eftir
það var Ólafur með
tengdíiföður sínum
hið næsta missiri;
síðan flutti hann lil
Eyjatjarðar, og bjó
fvrst að.Reistará,
flutti þaðan að Nesi, og var í sambýli við Einar A.-n.und
arson tvö’ár. Frá Nesi flutti hann ;tð Hringsdal og bjó
þar nokkur ár. Þáðan færði hann bú sitt að Espihóli, og
bjó þar við rausn mikla þangaðtil árið 1873. Brá hatin
þá búi og flutti frá Espihóli til Vesturheims; var hann
annar nlestúr toryslumaður norður þar, þeirrar farar.