Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 61
ALMANAK 1911.
41
starfsþrek var eijji til hindrunar; farfýsin var honum etS 1 i
leg ofj tillmeiging; hans sterk, að leita gæfunnar á ýms-
um stööum. Ólafur var hinn höfðinglegasti maöur, og
bar flest til þess; hann var gjörvilegur, fríður sýnum og
svipurinn mikill og hreinn, spekingur að viti og flestum
sjálfmenntuðum mönnum fjölfróöari; minni han* og
lestrarfýsn er viðbrugðið; drengur hinn bezti, allstaðar
virtur og vinsæll, tölumaður einn sá bezti, sem jeg hefi
heyrt. — Hann er nú kcminn á áttrasðis aldur, en er urrg-
ur íanda, og verður það til æfiloka. Að engum manni,
sem hjeðati hefir fiutt,finnst mjer hafa verið slíkur sneiðir,
sem að göfugmenninu Ólafi Ólafssyni frá Kspihóli.
3. ÞÁTTUR.
Einar Jónasson, læknir. Einar læknir er fæddur
árið 1848, að Har-
rastöðum í Dala-
sýslu;faðir hans var
Jónas Jóhannesson
frá Saurum í Lax-
árdal í sömu sýslu.
Móðir Jónasar
þessa var Sigríður
Þorsteinsdóttir,
Þorsteinssonar
skáhla, úr Hrúta-
firði í Húnavatns-
sýslu. Móðir Ein-
ars læknis var Guð-
ný Einarsdóttir frá
Harrastöðum; var
sá Einar Einarsson
skagfirzkur að ætt;
hann var talinn