Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 66
46
ÓLAFUR S. THORGF.IRSSON':
séra Siguröur Stefánsson í Vigur og Stefán kennari Stef-
ánsson. Móöir Þorbjargar var Ingibjörg Siguröardóttir,
systir Ólafs umboösmanns í Ási í Hegranesi. Hjarni og
Þorbjörg bafa eignast S börn og lifa fimm þeirra, þrír
synir og tvær dætur. Jón Ólafur, elsti sonur þeirra,
hefir tekið land, skamt frá fööur sínum, og er meö hon-
um. Annar sonur þeirra Jóhann Siguröur, er gil'tur Guö-
björgu Lilju Kristinnsdóttur og býr meö tengdafööur
sínum, en hefir numiö land í grend viö fööur sinn.
Þriöji sonur þeirra, Vilhjálmur Stefán, keypti land austur
af Markerville. Dætur þeirra tva r Sigurlaug og Guö-
björg eru heima hjá foreldrum sínum. Bjarni flutti vest-
ur um haf árið 1883; fór hann til N. Dakota og settist
aö í Víkurbyggö, nálægt Mountain. Ekki tók Bjarni
þar land, enda var til þess fá tækifæri; sætti hann atvinnu
hjá bændum, þau fimm ár, sem hann dvaldi í Dakota.
Voriö 1888 flutti hann til Alberta. Bjarni var sem fleiri
nálega fjelaus þegar hann kom til Alberta;átti eina kú og
eldastó til hálfs viö S'gurö ). Björnssón og lifött þeir sam-
an um sinn. UrÖu þeir sem fleiri aö fara suöur til Cal-
gary, aö leita sér atvinnu, en ljetu fjölskyldurnar eftir
nyröra. Vann Bjarni þá stööugt frá því í ágústmánuöi
til þess voriö eftir, aö liann kom noröur aö vitja konu og
barna. Næsta sumar vann hann enn í Calgarv, og tókj
þá konu og börn suöur;mun þá hafa veriö í Calgary kringj'
um tvö ár. Eptir þaö flutti hann noröur og nam þá land,
þar sem hann hefir búiÖ síöan; er þaö á vesturbakka
Medicine árinnar gegnt landi Benidicts Ólafsonar.
Bjarna hefir farnast vel, byggt sér snoturt heimili og
komiö upp mannvænlegum börnum.