Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 80
60 ÓI.AFUR s. thorgeirsson: flutti hann ásanit foreldrum sínum vestur um haf til Bandaríkjanna og' settist að í Wisconsin. ríki. í norð- austur hluta ríkisins nam hann land, í Shawano Co. Var land það allt skógivaxið og harla torsótt fátækum frumbýlingum til yrkingar. Það eitt var því til úrræða, að vinna burtu á sumrum, til lífsnauðsynja,. en fella skóg á vetrum. Við slíka örðugleika barðist Stephan þangað til árið 1880, að hann flutti til Norður-Dakota, var þá faðir hans dáinn; settist Stephan að í nánd við Garðar i Pembina Co. og nam þar land; bjó hann þar níu ár; árið 1889 flutti hann vestur í Albertafylki: uam hann þar land við Medicine ána austanverða þrj'ár mílur upp frá Markerville, hvar hann heflr búiðsíðan. Árið 1889 kvæntist Stephan ungfrú Helgii Sigríði Jónsdóttur frá Mjóvadal, Jónssonar frá Mýfi í Bárðardal í Þingeyjar- sýslu. Móðir Helgu var Sigurbjörg Stephansdóuir,sysi- ir Guðmundar föður Stephans skálds. Systir Stephans er Sigurlaug, kona Kristins Kristinssonar hónda við Markerville.— Bróðir Helgu er Jón Jónssn bóndi \ið Garðar fyrrum þingmaður NQiður-Dakotaríkis.— Þeiin hjónum Stephani og Helgu hefif orðið átta barna auðið. Afþeim lifa þrír synir: Baldur, Gtiðmundur ogjakob, og þrjár ciætur:Stefaný,Jóný og Rósa. Tveir synir þeirra eru clánir: Jón misstu þau ungan í Dakota;mun það hafa tek- ið mjög á þau hjón,eins og sjest af Ijóöum þeim, er Steph- an kvað eftir hann. Gest. 16 ára,gott mannsefni og mann- vænlegan misstu þau.meðþeim sorglega dauðdaga,aðlopl- eldursló hann skammt frá húsi þeirra í júli 1909. Það var raun mikil þeim hjónum, sem von var, en þau voru sam- taka í því sem öðru, að bera harm sinn í hljóði; kom þá fram, það sem jeg ætla að hafa verið markmið Steph- ans: aldrei að æðrast, aldrei að kvarta. Ekki átti Steph- an kost á, að geta fengið neina regulega menntum á ung-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.