Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Blaðsíða 81
ALMANAK 1911.
61
tlóms árunum. Foreldrar hans voru fátæk og hölfu þ\ í
fullt í fangi, aö mæta hinum óhjákæmilegu kröfum
lífsins, þótt vísL megi ætla, aö eigi htifi þeim dulizt hæfi-
leikar hans; og dýrmætt myndi' honum hafa þótt á þeim
árum, aö eiga kost á slíkri uppi’raöslu, sem nú er lcgö í
skaut hinnar yngri kvnslóðar; snemma hefir aö líkindum
sú skoðun fleytt honum áfram pg uppáviö, aÖ ákvörðun
mannlífsins væri, að hevja stríð viö hin mótstæöu öfl, og
þroskast að ölltt því, sem gjörir manninn meiri og betri.
En þótL Stephan á ungdóms árunum, ætti ekki \ öl á
neinni verulegri aöstoð til menntunar, þá mun hann þó
liafa að mestu tilsagnarlaust,lært aö lesa dönsku, meöan
hann dvaldi í Viðimýrarseli, en eptir ttö liann kom ;iö
Mjóvadal, byrjaöi hann með aðstoö sóknarprests síns,
séra Jóns Austmanns, að lesa ensku og komst talsvert
niöur í henni, sem síöar kom honum aö góðu haldi.—
Eptir að Stephan kom til Ameríku, var honum ekki til
setu boðiö við bókinenntastörf, frumbýlings erfiðleikarnir
hafa mætt honum í fyllstu mynd, ekki síður en öörum;
fleirum sinnum hefir hann sezt niöur á auön, og
lagt fram viljann og kraptana, að ,,höggva í öiðugleik-
ann stig”, en það er sem fleira, sjerkennilegt um Steph-
an, aö það er eins og stritið og starfiö, stríðið og barátt-
an f\TÍr lífstilverunni, hafi stælt hans andlegu vöðva.
Áti þess að menn viti gjörla; nær hann Itafði tíma ' eða
tóm til, hefir hann auðgað sig svo að menntun og þekk-
ingu í enskum bókmenntum, að fáir muna þeir tiltölu-
lega af Vestur-íslendingum, sem slandi honum framar
um þau efni.— Mjög ann Stephan ættjörðu sinni, þjóð-
erni og móðurmáli, sem gjör sjest af kvæðum hans. 1
skáldafylkingu hinnar í«lenzku þjóðar stendur Stcphan
framarla; sem skáld hefir hann getið sjer þann orðstír,
sem óbrotgjarn er í Bragatúni með ljóðasafni því, er