Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 84

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 84
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: búnaöi, sökum alclurs og vánheilsu þeirra hjóna. Seldi liann þá land sitt og' lausatje, og rjeöst noröur til Ed- monlon, áöur haföi Jón sonur hans flutt þangaö. Jón l’jetursson keypti sjer þar landeign í bænum og byggöi á henni, og hefir búið þar síöan. Jón hefir verið atkvæöa- maöur um flesl; þrek hans og kjarkur, samfara ráödeild og dugnaöi, hefir borið þann á\öxt, að hann sýnist hafa haft hald á lífskjörum sínum, frenuir mörgum samtíðar- manna sinna, enda hefir Jón haft öruggan og ttyggan förunaut, sem hefir stutt hann meö dáð og dug, ogr þaö nutn láta nærri sönnu, að Ingunn hefir veriö Jóni, þaö sem Bergþóra var Njáli. Allstaöar hefir hagur þeirra blómgast og allstaðar hefir hús þeirra staðiö sem í þjóð- braut, opið fyrir öllum, háum sem lágum með staki i alúö og gestrisni; má fyllilega ætla, að þeim hjónum veitist sú ánægja, að vera veitandi til dauöadags. Þau Jón og Ingunn hafa eignast sex börn, af þeim eru á lífi tvö: Jón og Málmfríöur, gipt Guönutndi Einarssyni í N. Dakota. 16. ÞÁTTUR. Jósef Stefánsson. Jósef er Vopnfirðingur í báðar ættir. Faðir hans var Stefán Einarsson frá Syöri Vík í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. Móöir Jósefs hjet Ingi- björg, dóttir Hjálmars í Skógum í Vopnafirði. Syst- kyni átti Jósef átta; af þeim eru á lífi tvö: Herniann Kristján og Stefanía, bæði heima á Islandi í Noröur-Múla- sýslu. Koua Jósefs, Messíana Jósíasardóttir, Jónsson- ar, var sú ætt úr Dalasýslu. Systkyni átti Messíana 13, ttf þeim eru á líli tvö: Daniel og Sigurrós, bæði heitna á íslandi í Vesturhópi í Húnavatnsýslu. Þau lijón, hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.