Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Qupperneq 86
66
ÓLAFUK S. THORGEIRSSON':
systir Jakobs á BreiSumýri. Móöir Jóhönnu hjet Þor-
björg Þorvarðardóttir frá Yzta-Hvammi í Aöal-Reykjadal.
Systkyni Jóhönnu, sem lifa hjer vestra, eru: Hróbjartur
bóndi í Alberta Nýlendu; Mathúsalem við Mountain í N.
Dakota, Þorvarður við Pembina-bæ í N.D. og Ása Ingi-
björg, kona Mathúsalems Jónssotiar í Árnes-byggð í
Nýja-íslandi. Heima á íslandi lifa þrjár systur Jóhönnu.
Jóhanna, gipt Birni Jónssyni í Sandféllshaga við Axar-
fjörð; Þóra, ekkja eptir Sigurð Jónsson í Laxárdal og
Aðalbjörg, ekkja eptir Helga Sigfússon við Sejðisfjörð.
Þá er Sigurður Eymundarsson hafði búið nokkur ár í
Dakota, andaðist hann líklega 1886. Eptir það bjó
Jóhanna með börn sín öll þáung í Dakota þrjú ár, og
ætla jeg víst, að opt hafi þá ástæður hennar verið þröng-
ar, en hún var kona stilt, þrautgóð og kjarkmikil, og
kunni vel að fara með lítil efni, sem þá hjálpaði henni eins
og optar, að sigrast á örðugleikunum. Árið 1889 flutti
hún vestur til Alberta nýlendunnar, og nant land austasi
í henni. Bjó hún þar lengi stðan, með sonunt sínum,með
tilstyrk Vigfúsar Halldórssonar, er kom að auslan um
santa mund og Jóhanna. Börn þeirra Sigurðar og Jóh-
önnu, sem náðu fullorðins aldri, vcru fimm synir: Þórel,
Karl, Einar Bergþór, Hannes og Jón, og ein dóttir
Þorbjörg Júlía.
1 8, ÞÁTT U R.
VígfÚS Halldórsson. Vigfús er Þineyingur að
ætterni. Eaðitvhans var Halldórsson; álti sá Halldór
konu þá er Dorothe hjet; hún var dóttir Nikulásar Buck
og konu hans Karínu dóttur Bjarnar, verzlunarrr.anns á
Húsavík. Björn sá var sonur Halldórs biskups á Hólum í
Hjaltadal. Móðir Vígfúsar var Ingibjörg Jónsdóttii;