Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 104
84
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Var hann barn að aldri, þá er hann 1876 fluitist vestr unt
haf og til Nýja íslands með foreldrum sínum: Eyjólfi
Mag'nússyni, sem andaðist á Unalandi hálf-niræðr að
aldri í hitt hið fyrra (24. Okt. 1907), og seinni konu hans
Vilborgu Jónsdóttur, sem entt er á lífi norðr þar. Gunn-
steinn var fermdr rúrnra 13 ára 1879 (3. sd. eftir pásk.a)
með ungmennum öðrum við íslendingafijót. Vakti hann
um það leyti sérstaka el'tirtekt mína. Mér duldist ekki,
að hann var frábærum hæfileikum gæddr, djúpt hugsandi
og tneð hvössum skilningi, og með miklu rneiri kristin-
dómsþekking en venjuleg er á því aldrsskeiði, enda var
hann í þeim efnum einkar vel settr, þar sent hann var í
alveg einstaklegum kristindómsskóla hjá hinum göfugu
foreldrum sínum. Engrar annarrar skólagöngu naut
hann og varð þó að mörgu leyti prýðilega mentaðr; las
mikið og hugsaði því meira; mantia sjálfstæðastr í skcð
unum, og því alla daga lítt til þess búinn að binda bagga
sína eins og alment tfðkaðist í næsta umhverfi, enda af
sumum talinn nokkuð einrænn. Víða var hann vel heima
á svæði bókmetua, meðal annars í skáldskap ýmislegum;
greiðr til, þá er því var að skifta, að varpa sér með penn-
ann inn í ágreiningsmál þau, er almenning varða; ritaði
gott mál, hugsanirnar jafnaðarlega vel Ijósar og röksemd-
irnar sannfærandi. Söngfræðingr var hann mikill, og er
þekking hans í þeitri grein fyrir löngu alkunn. Gegnir
það furðu, að jpaðr, eins erfiðlega settr og hann var í því
tilliti, skyldi þar komast svolaugt sem t'íiun vttrð á.
En allra bezta einkenni hins látna merkismanns var
þó það, hve sterkt hald kristindómrinn hafði á honum alla
æfi. Eins og faðir hans var hann víst að eðlisfari fremr
þunglyndr maðr, en sökum trúarinnar kristnu, sem hann
svo að kalla drakk í sig með móðurmjólkinni, varð úr