Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 106
86
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
ur S. Kristjánsdóttir Sigurðssonar, er letigi hjó í Selátdal
í ofannefndri sveit. En móðir Hólmfríðar var Margrét
Sigurðardóttir Björnssonar í Selárdal. — Þau hjónin
komu frá íslandi 1887 til Winnipeg, til Álftavatnsbygðar
fluttu þau árið 1900, og nam Daníel þar land, og býr þar
góðu búi. Hann er einn af forgöngumönnum lúterslca
safnaðarins þar í bygðum. Bróðir Daníels, Kristján, kom
frá íslandi 1883. Flutti til Álft vatnsbygðar 1902 og
nam þar land. Kona hans er Helga Jónsdóttir Svein-
björnssonar Hörðdal frá Hóli í Harðardal í Snæfellnes-
sýslu, og Halldóru Baldvinsdóttur, skálds, Arasonar,
Árni Einarsson, Einarssonar Magnússonar, er
lengi bjó á Dunk í Harðardal í Dalasýslu og Elinborgar
Jóbannsdóttur Kasparsonar. Kom til Ameríku frá Njarð-
víkum á Suðurlandi 1887. Kona hans er Kristrún Magn-
úsdóttir Benediktssonar frá Selárdal í Harðardal í Dala-
sýslu. Móðir hennar Helga Grímsdóttir frá Hrtifna-
björgum í sömu svéit. Komu frá íslandi til Winnipeg
i894. Til Álpta vatnsbygðar komu þau hjónin 1899, frá
La Rivier og lceypti Árni þar land og býr þar enn.
LEIÐRÉTTINGAR
við landnámssöguþátt Alftavetning'a í Almanakinu 1910:
Bls. 43. Norðvestanvert í Álftav.bygð, á að vera Norðaustanvert.
53* Sörlastöðurn á, að vera Surtsstöðum, ekki Surlarstöðum,
eins og bærinn er nefndur á sömu bls.
BIs. 64. Sörlarstöðum, á að vera Surtsstöðum.
Bls. 60. Keðjubóli, á að vera Kirkjubóli.