Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 107
ALMANAIv 1911.
87
Mun veröld vor farast í eldi?
SÝNT FRAM Á, AÐ VÉR TORTÍMUMST í ELDI
ARCTÚRUS.
Hún er undurlítil veröld, þessi veröld vor, og dansár
í kringum undurlitla sól, er þreytif sitt eigið skeiö eftir
feikilega löhguni sporbaug. Við annán enda þessa spor-
baugs bálar önriur sól, er vér ketinum setn srjörnuna
Arctúrus; en við hinn enda baugsins er ískalt og altómt
gap ginnunga. Einn heitan dag veiður það, að Aictúrus,
enn einusinni, brennir upp jörðina.
Á LEID TIL ARCTÚRUS.
Áreiðanlegar stjörnufræðislegar skýrslur sýna og
sanna, að fyrir nteira en tveim þúsundum ára, var Arct-
úrus rétt að eins sýnileg með berum augum, en nú bálar
hún og blikar á himni næturinnar hér megin Vetrttrbraut-
ar fullt svo skær og ljómandi sem Júpíter. Sólin brunar
fram með jörð vora og aðra áhangendur sína í suður,
með íimm hundruð millión tníltia hraða á ári, eftir boga-
dreginni braut, og sýna baugtltig (segments) hennar
óbreytilegt áframhald í eina og sömu átt, áttina til Arct-
úrus, þessa vaxanda ljóss — og hita.
Braut þá, er vér ferðumst eftir, hefir Arctúrus mælt
°g lagt út tneð áhrifum sínum og eftir stefnu þeirrar braut-
ar að dæma, tekur það liðugt tuttugu og fimm þúsund ára
tímabil, þangaö til vér sveigum fyrir þennan funanda
Músspellsheim. Þeir, er leggja stund á himintungla-
fræði vita, að vér erum meira en miðsvegar kómnir
þangað, er vér sveigjum fyrir Arctúrus. Þegar vér nú að
lokum höfum náð svo langt, að vét förum að sveigja í
kringum stjörnu þessa, verðurn vér svo skamt frá henni