Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 113
ALMANAK 1911.
93
2j. Árni Árnason, til heiniilis í Winnipeg (járnsmiður frá
Sauðárkrók í Skagafj.s. Varbúinn að vera hér 5 ár),
90 ára ganiali.
Makz i y 10:
1. Jónína Þóra, kona Þorkels Jónssonar Sveinbjörnsson-
ar Oddstað, að Crescent-pósthúsi í B. Columbia (for-
eldrar hennar eru KristjánÁrnason og Þórajónsdóttir
til heimilis á Baldur, Man., fluttu til Manitoba 1877),
33 ára.
3. Gunnsteinn Eyjólfssön bóndi við ísl.fljót. (Er hans
minst hér á öðrum stað í þessu almttnaki).
5. Sveinn Sigfússon, til héimilis hjá syni sínum Frímann
K. Sigfússyni kaupm. í Blaine, Wash., 63 ára:
5. Amy Flora, kona Malldórs B. Halldót ssonar í Souris,
Norður-Dakota, dóttir Magnúsar Stephánsson-
ar og fyrri konu hans Valgerðar Jónsdóttur Berg-
manti, systur séra FriðriksJ. Bergmarins, 28 ára
görnul.
10. Áðalbjörg Jónsdóttir, kotia Sigmundar Guðmunds-
sonar bónda í Árdalsbygð í N.-íslandi (ættuð úr Borg-
arfi.ði í N.-Múlasýsiu), 6t árs.
10. Valgerður Björnsdóttir, ekkja Andrésar Jóhannesson-
ar er lézt að Brú-póstliúsi 28. jan. þ. á. (fædd að
Meiðavöllum í Kelduhverfi; foreldrar hennar voru
Björn Jósefsson og Helga Jósafatsdóttir), 75 ára.
I2. Svanhvít, dóttir þeirra hjóna Guðmundar Einarsson-
ar og konu hans Málfríðar Jónsdóttur, til heimilis við
Hensel, í Norður-Dak., 25 ára.
15. Sigurbjörg,'kona Sigýalda Nordal í Selkirk (fædd á
Kringlu í Húnavatnss.; foreldrar hetiiiar voru Bjöm
Ólafsson óg Vilborg Jónsdóttir), 50 ára.
19. Hólmfríður Jóhannsson í Winnipeg, 24 ára.
23. Hólmfríðttr Hannesdóttir Björtrssonar, prófasts í Hít-
ardal, til heimilis við Garðar, N.-Dak. (ekkja Vigfús-
ar jónssonar, timbursmiðs, d. 1870, óg síðast biuggu
að Dalakoti við Stykkishólm í Snæfellsness.), 84 ára.
26. Guðný, kona Sv. Björnssonar í Winnipeg, 33 ára
gömul.
9