Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 114
94
ÓLAFUR S. T orgeirsson:
26. Jóhannes Mafjnússon, til lieimilis í Winnipeg (ættaö
ur úr BlönduhlíÖ í Skagafiröi), 51 ára.
30. Jóhannes Sigurðsson, til heimilis í Seattle, Wash.
(t'ædJur í Viðvík í Hjaltadal 1839; fiutti hingað vest-
ur 1874).
31. Sigríður Taylor, til heimilis í Winnipeg, (tvígift,
stðari maður hennar hét Taylor, enskur, en fyrri
maður Sveinn Þórarinsson, skrifari, ættaður úr
Kelduhverfi, en hún frá Mývatni, synir þeirra eru
þeir Jón Sveinsson, kaþólskur prestur í Danmörku
og Friðrik Sveinsson, málari í Winnipeg), 86 ára
gömul.
Apríl 1910:
7. Sigurður Richards Johnson í Minnesota-nýl., 25 ára.
9. Steinólfur Grtmsson, til heimilis við Quill Valley
pósthús, Sask. (fæddur á Síðumúla í Hvítársíðu; for-
eidrar hans Grímur Stefánsson og Guðrún Þórðar-
dóttir prests á Lundi í Lunda-Reykjadal), 77 ára.
16. Oi ifía Jónsdóttir Anderson í Leslie, Síisk.
22. G O i ig G O nundsdóttir, ekkja Einars Einarssonar
hónda að Öxará í Geysis-bvgð í Nýja-íslandi, er þar
lézt fvrir nokkrum árum, 59 ára.
23. Guðrún Anna (gift Jessen) elzta dóttir Árna Guð-
mundsen á Washington eyunni í Wisconsin, 32
ára gömnl.
22. Anna Solfi 1 Guðmundsdóttir, kona Þorsteins Björns-
sonar í Winnipeg (ættuð úr Skagafirði), 2I ára.
22. H ‘tga Pi sdóttir í Tacoma, Wash. (fædd í Rvík
185q; foreldrar hennar vorti Páll Magnússon og
G iðnv Lvðsdóttir).
27. Sigríðnr Á,madóttir, kona Gísla Jónssonar bónda og
kaupm. á Lauflióli í Árnesbvg-ð í Nýja-íslandi, 77 ára.
27. S'gurgeir Sigurðsson (Sivertz) hjá dóttnr sinni.Sigttr-
hiörgu. á Poínt Roherts, Wash. (fæddur á Vatnshóli
í Húnavatnss. 1826; ekkja lians heitir Björg Jóns-
dóttir frá Mýratungu í Reykhólasveit í Barðastranda-
svs'u; á fsl. hjtiggu þau lengst á Grænhól á Barða-
strönd).