Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Side 116
96
ólafur s. thorgeirsson:
manni hennar Baldvin Jónssyni bónda í Árdals-bygð í
Nýja-ísl. (ættuð frá Glæsibæ í Skag'afirði), y7 ára.
4. Paul Johnson í Winnipeg (sonur Sigurbj. heit. Jóris-
sonar er eittsinn bjó á Stórugiljá í Húnav.s.), 29 ára.
4. Guðmundur Þórarinnsson í Winnipíg, 58 ára.
8. Pétur Arngrímsson, til heimilis við Mozart pósthús í
Sask. (fæddur í Tungunesi í Sauðaneshreppi í Þing-
eyjarsýslu), 85 ára.
15. Margrét Jónsdóttir, kona S. S. Skúlasönar í Winni-
peg-
16. Magnús Brynjólfsson, ríkis-lögsóknari fyrir Pembina
county, að heimili sínu í Cavalier, Norður-Dakota
(fæddur á Skeggstöðum í Svtirtárdarl í Húnav.s. 28.
maí 1866. Foreldrar hans voru Brynjólfur Brynjólls-
son Magnússonar og Þórunn Ólafsdóttir Björnssönar.
Magnús heit. var fyrstur íslendingur sem tók próf í
lögum hér vestra.
21. Steinunn Gísladóttir, kona Hannesar Blöndals, til
heimilis í Maríetta, Wash. (foreldrar hennar voru
Gísli Sigurðsson og Ásdís Magnúsdóttir, eittsinn til
heiniilis í Flögu í Húnav.s.), 57 ára gömul.
Ágúst I91O.
7. Lukka Sveinson í Baldur, Man., 26 ára.
9. Jónatan Jónatansson við Hólar-pósthús í Sask. (fædd-
ur á Uppsölum í Skagafirði I834).
9. Hjálmar, sonur Gabríels Gabríelssonar bónda við
Theodore pósthús í Sask., 18 ára.
17. Anna Ingveldur Skúladóttir, kona Þorkels Guð-
mundssonar til heimilis í Lincolu Co. í Minnesota
(ættuð úr Skagafirði; bjuggu þau hjón lengst að
Vöglum í Skagafirði; I884 fluttu þau til Vestur-
heims), 85 ára.
18. Hannes Benjamínsson Blöndal í Marietta, Wash.,
rúmlega fimtugur.
24. Halldór Halldórsson, til heimilis í Mikley (ættaður úr
Borgarfirði syðra, og bjó á íslandi á Bjargasteini í