Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Síða 120
98 ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Blönduósi í Húnav.s. (ættuð úr Rangárvallasýslu),
42 ára.
19. Gróa Jónsdóttir, til heimilis á Washington eyunni,
eklcja Friðriks Gíslasonar (bjuggu þau um langt skeið
á Eyrarbakka á íslandi). Tengdamóðir Hjartar
Thordarsonar, raffræðings í Chicago, 95 ára gömul.
22. Eyjólfur Eyjólfsson í Winnipeg (ættaður úr Laugar-
dælum í Árnessýslu — nýkominn frá íslandi), 32 ára..
30. Guðmundur Guðmundsson í Wiimipeg [ættaður af
Austurlandij, 48 ára.
Gestur Kristjánsson, til heimilis í Gardar-bygð, N,-
Dak., 36 ára.
Október I9IO:
5. Þórunn Einarsdóttir, kona Gunnlaugs bónda Odds
sonar í Geysis-bygð í Nýja-íslandi, 52 ára.
12. Geirhjörtur Kristjánsson við New Hill-pósthús í Al-
berta jfæddur á Sörlastöðum í Fnjóskadal í Þingeyj-
ársýslu I845; foreldrar hans voru Kristján Guðlaugs-
son Pálssonar og Guðrún Gísladótlir Rafnssonar
frá Krókum í sömu svdt, ekkja hans heitir Guðfinna
Jónsdóttir frá Hóli í Fnjóskadal, fluttu þau vest-
ur 1881 ].
21, Björn Ágústsson Blöndal timburmeistari í Winnipeg
fflutti hingað vestur 1883 úr Húnavatnssýsluj 52 ára.
27. Ingólfur Kristjánsson í Foam Lake-bygð í Sask.
[fæddur í Mývatnssveit 3. nóv. 1824; foreldrar hans
Kristján Indriðason og Guðfinna Jóhannesdóttirj 26
ára.
29. Jóhannes T. Paulson í Leslie, Sask- (forelclrar hans
þau Thomas Thordarson Paulson og Thórunn Jó-
hannesdóttir, sem þar eiga heima), 3O ára að aldri.
29. Guðleif Stefánsdóttir Einarsonar, til heimilis hjá
Mrs. Th. Gíslason við Tantallon-pósthús í Sask.
30. Guðbjörg Helga dóttir Péturs Hallssonar að Lundar-
pósthúsi, Man., 18 ára.
31 Sigríður dóttir Jóhannesar á Dagverðarn esi í Nýja
íslandi, gift Mr. Pruden, til heimilis við Poplar Park.
Man., 24 ára.