Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1911, Page 127
SASKATCHEWAN-LONDIN.
Bújarðir í Saskatchewan eru stöðugt að
hækka í verði, en þú getur ennþá fengið lönd frá
CANADIAN PACIFIC RAI LWAY^COM,-
PANY á verði frá $8 til $15 ekruna.
Sérstakt athygli er beint að löndum félagsins
sem synd eru á uppdrætti No 2, sem eru í hinum
frjósömu og velþektu héruðum,sem Golden Plain,
Bufifalo Plains, Round Valley og Quill Lakes-
héruðum.
Happasæll íslendingur
Wynyard, Sask., 1910.
“Section 2-34-16-W-2. Bújörð míh er sjö mílur hér norður af, og
síðastl. ár hafði eg 26 ekkur undir íaxi og fékk 23 bush. af hverri ekru,
af ágætri tegund. Virði $1.60 bushelið. Hveitið hjá mér var28 bush.
af ekru að meðaltali— No. 1 og 2 Northern. En hafra fékk eg 75
bush. af ekrunni. Fundið hef eg ágætt vatn og mikið á 11 feta dýpi.
Jarðlagið er ágætt og litla vinnu þarftilað framleiða góða uppskeru.
Allir bændur hér geta höggvið nóg af skógi til eigin brúks. Eg het
verið hér fjögur ár og kom trá Norður-Dakota. Þetta hérað er í fyrstu
röð fyrir landbúnað. ”
“F. S. FINNSON.”
Eigið ykkar eigin bújörð í Saskatchewan.
Söluskilmálar félagsins við bændur er þar hafa
sezt og setjastað—eru óviðjafnatilega. auðveldir,
Snúið yður viðvíkjandi verði og löndum til
Land Department
Canadian Pacific Railway Company
WINNIPEG MA NITO BA CA NA DA
F. T. GRIFFIN, J. L. DOUPE,
Land Commissioner Ass't. Land Commissioner