Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 35
fc ALMANAK 1918 31 Við þökkum þér íyrir þann liug og það hjartalag, er þú hefir borið fil þjóðar þinnar og ættjarðar, fyrir öil ynd- islegu kvæðin, sem þú hefir til þeirra kveðið. Við þökk. um þér fyrir það, að þú lézt þér ekki fyrir brjósti brenna aö leggja út á haíið það iiið djúpa og hættuiega og koma iiingaö, og við óskum og vonum, að íerðin megi verða þér til ánægju og að æ«tjörðin iagni þér með ölium þeim unaði og blíðu, sem hún á til. Viö vonum, að hun reynist þér eins og þú hefir kveðið: nóttlaus voraldar veröld þar sem viðsýnið skín. Sit heill með oss! UM STEPHAN G. STEPHANSSON. (Plutt.á kvennahátíðinni í Reykjavík 19. júni 1917.) Skáldiö vestur-íslenzka, Stephan G. Stephansson, er kominn heim. 3?að er næstum eins og æfintýri, að við 1 skulurn loks fá að sjá'hanm hér heima og geta þakkað lionum sjálf meö hlýju liandtaki fyrir ljóðin hans. lJau hafa ait af borist oss úr svo mikiili fjarlægð, iull af heim- þrá, fuli af ást og fölskvaiausri ti-ygð til ættjarðarinnar og álls, sem íslenzkt var. Ástaljóð til ættjarðarinnar eru altaf iögur, en þó hjartnæmust úr fjarlægðinni. l?að átti -» vel við, að höíuðstaðarbúar gátu iagnað honium hér lieima 17. júní, á minningardegi þjóðarinnar, en konurnar vildu lika fegnar ininnasc heimkoinu hans á hátfðisdegi sínum 19. júní. Og konurnar liefðu lika fylstu ástæðu til þess. Steph- an er jafnréttismaður meir en að nafninu til. Fá skáld okkar myndu fremur samfagna konurn með fengin rétt- indi, skiija betur hverja þýðingu þau réttindi haía og gleðjasc yíir því, að kon-ur kynnu að meta þau. l?etta sýna margar kvenlýsiif^ar hans ótvírætt. l?að eru engin væmin áscaljóð, enginn fagurgali. 3?au eru þar hvergi til þessi “vesælu lognmolluljóð” um “lífið mitt blíða” og “elskan mín fríða”. Hann krefst þess líka af konunum, að þær hafi tii að bera lieilbrigði og andlegt göfgi, séu ^ sannar konur. l?á eiginleika kann hann að meta. Hann markar þá með fám orðum en skýrum. Og mér finst hver kona oft vera betur sæmd af að fá viðurkenningu frá Stephani i tveimur, þremur ljóðlínum, en af iöngum lof- kvæðum af venjulegri gerð. - Eg mundi fljótt hafa getið mér til um höfundinn að öðrum eins vísuorðuan og þessum:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.