Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 36
32
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
''Og drotningar lijarta er viðkvæmt og varmt
]jó várirnar fljóti okki í gælum”.
En hann hefir líka auga fyrir kvenfegurð sé hún hrein
og sönn.
"Og vorsins yndi og örugt traust
mér ofið fanst í svip Ijinn inn,
og viðmót hýrt og hispurslaust”
segir lianm í eina mansöngnuin, sem til er í Andvökum.
har finnur hann að vorið sjálft hefir tekið sér gerfi þess-
arar konu. Hann er viss um það, ]jví allir eiginleikar
liennar eru eiginleikar vorsins. 1 yfirliti hennar er vor-
fegurð.
''Og svipur yfir ennið hátt,
— svo æskuslétt og frítt og breitt.—
af dagsbrún Jangri í austurátt
]iá alt er loftið milt og lieitt.
Hún árdags lit og ijóana ber,
en ljósið bak við skærra er.
Og augun dökk við diirnna brá
— svo djúp og skær og morgunglöð —
l]iau sýndust öllu ljós sitt ijá.
JSims ijóma í geisla döggvot blöð,
]iá út um skúra skýin svört
sést skína um dagmál sólin björt.”
En sái hennar er líka brungin af geislum og heiðríkju
vorsins.
Og mér fanst æ við orðin þín
mér opnast heimur fagurskýr
og ait hið forna sökkiva úr sýn,
en sjónarliringur birtast nýr.
• Svo breytir vorið velli og björk
og víkkar heimsins endimörk.
Haö var sem inst í öndu mér
að augun ]>ín þú hefðir fest,
og eins og vísað væri þér
á veiisin þau som kvað eg bezt.
Svo ratar vor á blómablað,
sem býr í skugga á eyðistað.”
l>að væri emgin tískubrúða né tildursdrós, sem fengi
svona kvæði. Ljóðin til þeirra eru öðruvfsi. l>ar er
Hlaðgerður fremst í flokki. Þar kveður við annan tón: