Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 36
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON ''Og drotningar lijarta er viðkvæmt og varmt ]jó várirnar fljóti okki í gælum”. En hann hefir líka auga fyrir kvenfegurð sé hún hrein og sönn. "Og vorsins yndi og örugt traust mér ofið fanst í svip Ijinn inn, og viðmót hýrt og hispurslaust” segir lianm í eina mansöngnuin, sem til er í Andvökum. har finnur hann að vorið sjálft hefir tekið sér gerfi þess- arar konu. Hann er viss um það, ]jví allir eiginleikar liennar eru eiginleikar vorsins. 1 yfirliti hennar er vor- fegurð. ''Og svipur yfir ennið hátt, — svo æskuslétt og frítt og breitt.— af dagsbrún Jangri í austurátt ]iá alt er loftið milt og lieitt. Hún árdags lit og ijóana ber, en ljósið bak við skærra er. Og augun dökk við diirnna brá — svo djúp og skær og morgunglöð — l]iau sýndust öllu ljós sitt ijá. JSims ijóma í geisla döggvot blöð, ]iá út um skúra skýin svört sést skína um dagmál sólin björt.” En sái hennar er líka brungin af geislum og heiðríkju vorsins. Og mér fanst æ við orðin þín mér opnast heimur fagurskýr og ait hið forna sökkiva úr sýn, en sjónarliringur birtast nýr. • Svo breytir vorið velli og björk og víkkar heimsins endimörk. Haö var sem inst í öndu mér að augun ]>ín þú hefðir fest, og eins og vísað væri þér á veiisin þau som kvað eg bezt. Svo ratar vor á blómablað, sem býr í skugga á eyðistað.” l>að væri emgin tískubrúða né tildursdrós, sem fengi svona kvæði. Ljóðin til þeirra eru öðruvfsi. l>ar er Hlaðgerður fremst í flokki. Þar kveður við annan tón:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.