Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 54
48 OLAFTJR S. THORGEIRSSON ur undir Klettafjölluin, þar sem hann býr nú búi slnu. Fáir vita líkiega livaö á daga hanis hefir drifiö á bessum áruni, neina livaö geta íná sér til uin ýmislegt ai kvæöurn lians, bví að, i>ó að liann yrki ekki aö jafnaöi um sjálfan sig, þá er ]jaö hverju oröi sannara, sem Dr. Guömundur í'innbogason sagði nýlega í ræöu, að hiö bezta, sem Stephan hefir ort um aðra, ]jaö tmá með mest- um sanni segja uim sjálfan hann. DaÖ má meta kosti mianna og manngildi margvíslega, en jjegar við islendingar liugsum til jjeirra landa okliar, sem búa uxaniands, jjá metum viö ]já íyrst og freinst eftir ]jví, hvaöa hugarfar jjeir bera tii ættjaröar sinnar. iúi jjá veröa urenn um leiö að gæta aö tvennu: Hvað fósturjörðin irofir fyrir ])á gjört, og livernig jjeir stóöu að vígi til þess aö sýna henni ræktarseini sína. Dað er sannast að segja, aö margur maðurinn mundi ekki teija sig í inikilii þakkiætis>skuld viö ísland, ])ó aö hann hefði notið þess hér sem Stephan naut á yngri áruin.Hann ólst upp viö fátækt, eins og þá var títt, og aldrei steig iiann hér fæti í skóla, — hann hefir aldrei í skóla komiö. J£g heyrði einn mann spyrja hann, hvort hann heföi'nokkuö ferðast um ísland, áöur en hann fór vestúr. Ekki sagði liann að það iiefði verið, nema þegar hann fluttist búferlum úr Sk;:rrafiröi til Dingeyjarsýslu. Innanlands-ferðir voru þá fátíöari en nú; engar voru strandferðirnar og enginn vegarspottinn af rnanna völd- uin.—“Nei, eg ferðaðist aidrei neitt,” sagði Stephan. “Eg var aldrei nema smali,” bætti hann svo við, mjög hýrlega og liiýlega. En nú kunna menn að liugsa, að honum liafi opnast nýir og betri vegir vestan hafs, og gefist hvíld og næði til ritstarfa, en því fór þó fjarri, —“og honum varð seinvirkt að sópa upp auð, og svitaverk árlangt ið daglega brauð”, eins og hann lýsir skemtilega í þessari vísu, sem margir kunna: “Lengi var eg læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kongur, kennarinn, kerra, plógur, hestur.” Af þessu geta menn ráðið, að Stephan skorti öll hin ytri skilyrði, að því er virðist, til að bera,—eða geta borið— ísland sérstaklega fyrir brjósti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.