Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 55
ALMANAK 1918 49 En Treg-ar þessi umkomulausi ungiingur var afi kveðja land sitt, ]iá fanst lionum þó, sem hann færi ekki alls- laus, hví að hann hafði ósýnilegan heim'anmund, eins og hann segir í vfsunni: “Mótiir hín átti,—ör f lund,— auð fyrir hörnin varla, en hún gaf hér í heiman-mund hörpuna sína alla.” Og á hessa hörpu lék hann, meöan atSrir sváfu; h©ss vegna heita kvæðin hans Andvökur. Og hann var ekki kominn alia leifi vestur um haf, hegar hann tók afi yrkja hlýlega til íslands, og svo má aíS oröi kveöa. aö síöan hafi kvæði hans til hessa lands vaxiö aö hlýleik og farið stækkandi, og mörgum er hað óskiljanlegt, 'hvernig hann gat aflað sér heirra hóka vestan hafs, sem tii hess hurfti að geta ort öll hin sögu- iegu kvæði, sem hann hefir gert. En eg vissi ]>að ekki fyr en í sumar, að hann hefir til mjög skamms tfma átt lítið af íslenzkum hókum, en áður en hann fór að heim- an — á smala-árunum — hafði hann lesið hverja fiá hók. sem hann náði í, og hann hjó að heim lestri alt af síðan. Þetta eru, eins og hið sjáið. dálítið önnur kjör, en skáldin okkar sætta sig við nú á tfmum! En úr hörpu hessa smaladrengs hafa heyrst ]iau ijóð, som horist ‘hafa til allra íslendinga. — Eg man, að mér hefir tadvegis á æfinni, meðan eg var vestan Ihafs, eins og hirzt eða vitrast fsiand í óviðjafnan- lega fagurri mynd. f annað skiftið var eg staddur á fjöi- mennu samkvæmi í Winnipeg, og há heyrði eg í fyrsta skifti farið með kvæðið: “Þótt hú langförull legðir sérhvert land undir fót”. hað var séra Eriðrik Bergmann. sem las hað. og hann ias hað vel. Mér er ekki unt að lýsa heirh áhrifum rétti- lega, sem eg varð há fyrir. hví að hau komu svo skyndi- lega og óvænt. fsland reis harna alt í einu eins ög upp úr “sléttunni endalausu”. Og oft hafði hað verið fagurt, en aidrei oins og há, hegar hað hilrf uppi í allri sinni dýrð. vafið einhverjum undrahjarma, hetta íslenzka óskaland:— “Að eins hlómgróin hjörgin, sérhver haid-jökull hiýr.” Eg man. hvað mig langaði há til fslandis, en ]>ó fanst mér miklu skyldara og maklegra, að sá maður fengi aftur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.