Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 56
50 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON sjá ættland sitt, sem l>etta hafði ort, og það hefir síð'an verið ein mín innilegasta ósk, að Stephani mætti auðn- ast að koma heim, — og nú er það orðið, þetta, sem þá var að eins veik von. Eg er hverjum manni þakklátur, sem að þvf hefir stutt, og eg er sannfærður um, að það verður alla daga talið þessari kynsióð til innar mestu sætmdar, að hann var seiddur heim. — Þó að ættjarðarkvæði Stephans sé fögur, þá er ekki minna um það vert, hver hugur hefir jafnan fyigt máli í ölium þeim kvæðum. Eg skal nefna eitt dæmi því til sönnunar, að hann hefir ekki látið staðar nema við orðin ein. — Þegar farið var að selja hlutahréf Eimskipafélags- ins, þá_ tók Stephan sig upp frá heimili sínu og hitti hvern íslendinig í sínu bygðariagi, til að fá þá í félagið, og varð vel ágengt. Mér er ánægja að geta sagt frá þessu opimberlega, og það því fremur, sem þetta félag hefir nú flutt skáldið heim hingað og heitið honum heim- flutningi sem gesti sínum. Það eru margir strengir á hörpu Stephans G. Sbeph- anssonar, og hann hefir ort um óbrúlega margt, eins og hann telji sér “ekkert mannlegt óviðkomandi”; en eg retla ekki að hreyfa nema þenna eina streng, strenginn. sem fsland á, Hér eru margir ræðumenn, sem eg treysti tii að taka þar við, sem eg hretti.*). En íslenzki þjóðern- isstrengurinn er það, sem dýpstur er og hljómmestfur allra, þó að vel sé um hina: hann er sá strengurinn, sem seinast slitnar. En það, sem fær öllum kvæðum Stephans sameigin- legt gildi. er það, að bak við þau stendur hann alt af sjáifur, heill og óskiftur, því að “orð þitt hvert. í heitstrenging og ljóði, var hreina-gull.” Og þetta hafa allir fundið og óbeinlínis látið í ljós við Stephan, með þvf að furða sig, að hann skuli ekki vera miklu stærri vexti en hann er! Við höfum öil fundið á hverju kvreði hans, að það hafði stór maður kveðið, on okkur yfirsást í því, að stærð Stephans lá fyrst og fremst í sálinni, en ekki að sama skapi í líkamsvexti, og *) Veizlugestir urðu svo vel við þessari áskorun, að eigi voru færri en 20 ræður fluttar. *
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.