Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Page 72
64
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON
sett eitt ár. ÞaSan fóru þau áricS 1900 í þessa bygS
og námu n.a. 54 af 20-31-1 1. Hafa þau eignast 1 2
börn; af þeim eru á lífi 4 synir og 3 dætur: Jón, Aðal-
steinn Markús, Gísli Valdimar, Hjörtur, Jónína Soffía,
Steinunn og Sigurlína SigríSur. — Eg heimsótti Þor-
stein eins og aSra, til aS fræSast um ætt hans og á-
stæSur. Nágranni hans, GuSmundur Elías, var meS
mér, og komum viS þar rétt fyrir miSjan dag. BaS
GuSmundur Þorstein aS ljá sér mann, þaS sem eftir
væri dags til aS kippa heim meS sér heyi. En sökum
þess aS Þorsteinn stóS sjáanlega í miklu annríki meS
pilta sína, óttaSist eg aS hann mundi neita tilmælum
GuSmundar, en eftir litla umhugsun svaraSi Þorsteinn
því, aS mann skyldi hann aS vísu ljá honum, en þaS
félli sér illa, aS svo væri nú framorSiS dags, aS þaS
kæmi honum aS litlu liSi. — Eg get þessa hér, af því
þaS bregSur ljósi á nágranna sambúSina og lýsir
drenglyndi Þorsteins og minti*mig á vísuorSin alkunnu:
‘'Þéttur á velli og þéttur í lund.” Hann er nú orSinn
vel efnum búinn og er ánægjulegt aS heimsækja þau
hjón.
Þorbergur Jónsson er stjúpsonur Þorsteins Mark-
ússonar. Kona Þorsteins er tvígift, og er Þorbergur
einkabarn hennar af fyrra hjónabandi. — Kona Þor-
bergs er Stefanía Ingibjörg Torfadóttir Jónssonar,
bónda hér í bygS.—Þorbergur keypti s.v. 54 af 5-31-
1 1 og býr þar.
Jón Veum ÞórSarson bónda á Valshamri í Geira-
dalshreppi í BarSastrandasýslu, Brynjólfssonar einn-
ig bónda á Valshamri. 1 föSurætt er Jón kominn af
Jens Víum, sem um eit skeiS var nafnkunnur heima á
Islandi. MóSir Jóns var ValgerSur Jónsdóttir bónda
á Fagradal í BarSastrandasýslu. — ÁriS 1 902 fluttist
Jón í bygS þessa og tók hér meS heimilisrétti n.a. 54
af 26-32-12, og þar bjó hann þar til áriS 1908 aS
hann flutti sig í bæinn Foam Lake, sem þá var aS