Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Síða 72
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON sett eitt ár. ÞaSan fóru þau áricS 1900 í þessa bygS og námu n.a. 54 af 20-31-1 1. Hafa þau eignast 1 2 börn; af þeim eru á lífi 4 synir og 3 dætur: Jón, Aðal- steinn Markús, Gísli Valdimar, Hjörtur, Jónína Soffía, Steinunn og Sigurlína SigríSur. — Eg heimsótti Þor- stein eins og aSra, til aS fræSast um ætt hans og á- stæSur. Nágranni hans, GuSmundur Elías, var meS mér, og komum viS þar rétt fyrir miSjan dag. BaS GuSmundur Þorstein aS ljá sér mann, þaS sem eftir væri dags til aS kippa heim meS sér heyi. En sökum þess aS Þorsteinn stóS sjáanlega í miklu annríki meS pilta sína, óttaSist eg aS hann mundi neita tilmælum GuSmundar, en eftir litla umhugsun svaraSi Þorsteinn því, aS mann skyldi hann aS vísu ljá honum, en þaS félli sér illa, aS svo væri nú framorSiS dags, aS þaS kæmi honum aS litlu liSi. — Eg get þessa hér, af því þaS bregSur ljósi á nágranna sambúSina og lýsir drenglyndi Þorsteins og minti*mig á vísuorSin alkunnu: ‘'Þéttur á velli og þéttur í lund.” Hann er nú orSinn vel efnum búinn og er ánægjulegt aS heimsækja þau hjón. Þorbergur Jónsson er stjúpsonur Þorsteins Mark- ússonar. Kona Þorsteins er tvígift, og er Þorbergur einkabarn hennar af fyrra hjónabandi. — Kona Þor- bergs er Stefanía Ingibjörg Torfadóttir Jónssonar, bónda hér í bygS.—Þorbergur keypti s.v. 54 af 5-31- 1 1 og býr þar. Jón Veum ÞórSarson bónda á Valshamri í Geira- dalshreppi í BarSastrandasýslu, Brynjólfssonar einn- ig bónda á Valshamri. 1 föSurætt er Jón kominn af Jens Víum, sem um eit skeiS var nafnkunnur heima á Islandi. MóSir Jóns var ValgerSur Jónsdóttir bónda á Fagradal í BarSastrandasýslu. — ÁriS 1 902 fluttist Jón í bygS þessa og tók hér meS heimilisrétti n.a. 54 af 26-32-12, og þar bjó hann þar til áriS 1908 aS hann flutti sig í bæinn Foam Lake, sem þá var aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.