Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1918, Side 75
ALMANAK 1918
67
Jóns var Guðnason. Móðir Jóns hét Margrét Magn-
úsdóttir. — Jón er tvígiftur; 1 6. jan. 1 889, þá er hann
var 2 7 ára gamall, giftist hann ungfrú GutSrúnu Jak-
obsdóttur prests Finnbogasonar á Mel í Húnavatns-
sýslu; var hún gáfukona meS afbrigSum. MeS þeirri
konu eignaSist Jón þrjú börn og eru tvö á lífi: Kristín,
gift enskum manni, Barry Sperling aS nafni, og búa
þau austur í Manitoba; Herdís Margrét, gift Kára Fred-
erickssyni í Winnipeg. GuSrún kona Jóns andaSist
24. okt. 1 894. ÁriS 1 897 giftist Jón í annaS sinn ung-
frú Kristjönu SigríSi Helgadóttur SigurSssonar frá
Vatnsenda í EyjafirSi, systur Kristjáns Helgasonar
bónda hér í bygS. MeS henni hefir Jón eignast fimm
börn: Jóhann Benedikt, Finnur Hafsteinn, Helga
GuSbjörg, Emilía GuSrún og Karl Leó. -— Jón ólst
upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 26 ára gam-
all er hann fluttist til Ameríku. Ekki naut hann skóla-
mentunar í uppvexti, nema hvaS hann var þrjár vikur
á Hvolsskóla í Saurbæ í Dalasýslu, og var hann þó
strax á unga aldri hneigSur til bóka. Hann var aS eins
16 ára gamall, þegar hann byrjaSi aS skrifa ritgerSir
í dagblöSin, og um þær mundir skrifaSi hann Dr. Jón-
assen landlækni prívat bréf áhrærandi sullaveikina á
Islandi, og þótti Jónassen svo mikiS í þaS variS, aS
hann lét prenta bréfiS í ísafold. Hins vegar er þaS
alkunnugt, aS Jón hefir oft tekiS til máls í vikublöSum
vorum, og eigi allsjaldan um þau mál, sem ekki eru
almennings meSfæri. Seinustu ár sín heima á Islandi
fékst Jón talsvert viS smáskamtalækningar og þar aS
auki stundaSi hann bókband og trésmíSar. — Til
Ameríku fluttist Jón 1888 og setist aS í Winnipeg;
stundaSi þar aSallega húsabyggingar. ÁriS 1907
fluttist hann í þessa bygS og hafSi áriS áSur numiS
s.v. Ya af 32-31-1 1. SíSan hann byijaSi búskap hef-
ir hann jafnan lagt áherzlu á þaS, aS gera tilraunir meS
nýjar korntegundir og matjurtir, og hefir hann árlega
selt af uppskeru sinni talsvert mikiS fyrir útsæSi til
annara bænda. — Jón er sjálfstæSur í stjórnmála-